Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 198
stjórnmálafræðiskor. og Brad Evans, stjórnmálaerindreki sendiráðsins. héldu
stutt erindi.
• Ný staða íslands í utanríkismálum - tengsl við önnur Evrópulönd. fjöldi fræði-
manna hétt erindi á ráðstefnu 24. nóvember. Utanríkisráðherra. Vatgerður
Sverrisdóttir. setti ráðstefnuna.
Fjáröflun
Samtök iðnaðarins gerðust á árinu bakhjarl Alþjóðamálastofnunar og Rann-
sóknaseturs um smáríki. Sl styrkja stofnanirnar um 2.5 miltjónir króna árlega og
undirrituðu Helgi Magnússon, formaðurSI. og Kristín lngólfsdóttir. rektor Háskóla
íslands, samning þess efnis í maí. Á árinu afhenti fr. Carol Van Voorst, sendiherra
Bandaríkjanna á Islandi. Alþjóðamátastofnun bókagjöf frá sendiráði Bandaríkj-
anna. Bókasafnið leggur grunn að bókasafni í alþjóðasamskiptum sem nýtist
nemendum og fræðimönnum á því sviði. Þá gerði Alþjóðamálastofnun samning
við Landsbankann um veglegan styrk vegna ráðstefnu um uppsprettu auðæfa í
smáríkjum. Ráðstefnan verður hatdin um miðjan september 2007.
Háskólasetrið í Hveragerði
Almennt yfirlit og stjórn
Háskólasetrið í Hveragerði hefur starfað í um sjö ár. Samstarfssamningur um
starfsemi þess hefur fram að þessu verið gerður til þriggja ára í senn og var
hann endurnýjaður í upphafi ársins. Þátttakendur eru nú Háskóli íslands.
Landbúnaðarháskóli Islands. Hveragerðisbær. Rannsóknastofnunin Neðri-Ás.
Prokaria-rannsóknir ehf. (nú Prokatín ehf.), Sunntensk orka og Orkuveita
Reykjavíkur.
I stjórn setursins sátu Rögnvaldur Ótafsson. dósent við eðtisfræðiskor
raunvísindadeildar og forstöðumaður og stjórnarformaður Stofnunar fræðasetra
hjá Háskóla Islands, formaður, Sigurður S. Snorrason. dósent við líffræðideild
Háskóta íslands. Arnþór Ævarsson. framkvæmdastjóri Prokatín ehf., Gísli Pátl
Pálsson. framkvæmdastjóri Dvalarheimitisins Áss/Ásbyrgis. Orri Htöðversson.
fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Sveinn Aðatsteinsson. fyrrverandi
prófessor við Landbúnaðarháskóla íslands. Steinar Friðgeirsson,
framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá RARIK. og Hólmsteinn Sigurðsson,
framkvæmdastjóri ytri tengsla og umsýstu hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Aðstaða
Aðsetur Háskótasetursins er að Reykjum. Ölfusi en setrið ieigir þar aðstöðu hjá
Landbúnaðarháskóla ísiands. Þar eru nú skrifstofur setursins ásamt
sameiginlegri rannsóknarstofu með Landbúnaðarháskóta íslands og Rannsókn-
arstöð skógræktar. Setrið hefur einnig til afnota íbúð hjá Rannsóknastofnuninni
Neðra-Ási tit að nota sem fræðimannsíbúð auk þeirrar vinnuaðstöðu í Hveragerði
sem Neðri-Ás hefur lagt því til. Sú aðstaða er til reiðu fyrir fræðimenn og
nemendur sem vinna að rannsóknarverkefnum. m.a. verkefnum sem tengjast
landshlutanum eða starfssviði setursins. íbúðin var talsvert notuð á árinu og
vinnuaðstaðan einnig en ekki hefur verið tekið gjald fyrir afnotin.
Rannsóknir og þjónusta
Á árinu vann Háskólasetrið m.a. að verkefnum við flokkun vatna á Norðurlands-
svæði eystra (Fnjóská. Skjálfandafljót og Laxá í Aðatdal). í Garðabæ (Urriðavatn)
og Reykjavík (Rauðavatn og Reynisvatn). Auk þess annaðist setrið umhverfis-
ráðgjöf og mengunareftirlit í skótphreinsistöðinni í Hveragerði og tók saman
ársskýrstu fyrir hreinsistöðina. I samstarfi við Líffræðistofnun Háskóla íslands og
með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna var unnið að rannsóknum á
túnhrossaflugu (Tipula paludosa). I samvinnu við starfsmenn Prokaria ehf. vann
setrið að rannsókn og úttekt á lífríki hvera á Ötkeiduháissvæði. þar með talið í
Kýrgili og efsta hluta Þverárdals. svo og í Miðdal. Fremstadal og Hverahlíð.
Verkefnið var hluti af rannsóknum í tengslum við mat á umhverfisáhrifum vegna
fyrirhugaðra jarðhitavirkjana Orkuveitu Reykjavíkurá þessu svæði. I samvinnu
við Landbúnaðarháskóla Islands var gerð könnun á kjarnolíum í heyi þriggja
grastegunda. valtarfoxgrass (Phleum pratense). valtarrýgresis (Lolium peranne)
og háliðagrass (Alopecurus pratensis).
196