Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 217
fjölda erlendra sérfræðinga og stofnana víða um heim. Hlutverk stöðvarinnar er
að flokka og greina sýni BIOICE-verkefnisins í helstu fylkingar og flokka dýra-
ríkisins til að auðvelda nánari greiningu þeirra og veita erlendum samstarfs-
mönnum aðstöðu til rannsókna.
í Rannsóknastöðinni unnu á árinu 2006 níu rannsóknamenn í rúmum sjö stöðu-
gildum. Þeirsáu um að flokka botndýrsem söfnuðust í rannsóknarverkefninu
..Botndýrá íslandsmiðum'' (BIOICE), auk þess að sinna öðrum tilfallandi verk-
efnum fyrir Hafrannsóknastofnun. Líffræðistofnun Háskólans, Náttúrufræði-
stofnun íslands og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Umsjón með rekstri
stöðvarinnar hafði Guðmundur V. Helgason sjávarlíffræðingur.
Tilraunastöð Háskótans í meinafræðum á Keldum hefur verið í samstarfi við
Rannsóknastöðina. Starfsmenn fisksjúkdómadeildar nota nú aðstöðuna í Sand-
gerði til að gera tilraunir með bóluefni gegn ýmsum fisksjúkdómum á lifandi
fiski.
Annað meginsvið Rannsóknastöðvarinnar fetst í mengunarrannsóknum. [
stöðinni hafa undanfarin ár farið fram rannsóknir á áhrifum mengandi efna á
íslenskar sjávarlífverur. Á árinu 2006 var lögð áhersla á rannsóknir á áhrifum
efnisins tríbútýltin á sandhverfutirfur og krækling.
Sérfræðingar Líffræðistofnunar stunduðu margvíslegar rannsóknir við stöðina og
nemendur við tíffræðiskor nutu aðstöðunnar við rannsóknirsínar. Halldór P.
Haltdórsson vinnur hluta rannsóknavinnu doktorsnáms síns í stöðinni.
Erlendum gestum fækkaði nokkuð eftirað samningurvið Evrópusambandið rann
út. Vísindamenn dvötdu við rannsóknir í Sandgerði í um 300 daga á árinu. m.a. við
rannsóknir á flokkun burstaorma og sæbelgja. Þá fóru fram rannsóknir á
tjáskiptum höfrunga.
I stöðinni fór einnig fram kennsla á vegum líffræðiskorar. Á vormánuðum fór
umfangsmikill verklegur þáttur námskeiðsins Eiturefnavistfræði fram í stöðinni.
Stöðin lagði einnig til mikinn efnivið til verktegrar kennslu í greinum er fást við
lífríki sjávar.
Siðfræðistofnun
Stjórn og starfslið
Stjórn Siðfræðistofnunar var óbreytt frá fyrra ári en í henni eiga sæti Vilhjálmur
Árnason prófessor. tilnefnduraf heimspekiskor. formaður stjórnar, Sólveig Anna
Bóasdóttirtheol.. tilnefnd af guðfræðideild. sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. tilnefnd af
kirkjuráði Þjóðkirkjunnar. Ástríður Stefánsdóttir dósent, tilnefnd af Kennara-
háskóla íslands. og Páll Hreinsson, prófessor í lagadeild, skipaður af háskólaráði
án tilnefningar. Fyrir utan forstöðumann. Salvöru Nordal. sem er í fullu starfi. hafa
sérfræðingar verið ráðnir í einstök rannsóknarverkefni í lengri eða skemmri tíma.
Rannsóknir
Rannsóknir í lífsiðfræði
Unnið var áfram að verkefninu Notkun gagnagrunna á heitbrigðissviði: Siðferðileg
álitamál. sem styrkt er af Rannsóknasjóði RANNlS og sótt um framhaldsstyrk.
Siðfræðistofnun htaut áframhaldandi styrk frá NorFa/Nordforsk fyrir samstarfs-
net á sviði siðfræði og lífvísinda. The Ethics of Genetic and Medicat Information.
Auk Siðfræðistofnunar. sem leiðir verkefnið. standa að rannsókninni vísindamenn
frá Eisttandi. Finnlandi. Svíþjóð og Englandi. Fundur var haldinn í verkefninu í
Sandhamn við Stokkhólm 11. og 12. júní í tengslum við ráðstefnu um mörk sjálf-
ræðis. Lokafundur verkefnisins var hatdinn í Reykjavík 11. nóvember, en þar var
einkum rætt um lyfjaerfðafræði.
í framhaldi af verkefninu ELSAGEN Ethical. Legal and Sociat Aspects of Human
Genetic Databases. sem tauk formlega í árstok 2004. hefur Siðfræðistofnun tekið
þátt í margvíslegum eriendum fundum og samstarfsverkefnum. Forstöðumaður
sótti fund í Sevitla 21. janúar þar sem fjaltað var um notkun gagnagrunna í
heilbrigðisvísindum. Formanni stjórnar var boðið að flytja fyrirlestra um
lífsiðfræðileg efni á vegum International Center for Ethics. Justice and Public Life
at Brandeis University 1. mars 2006, Akademie fúr Ethik in der Medizin, Göttingen
17. júní. 2006. Warwick Medical Schoot. Warwick University 5. júlí 2006, og Turku-
háskóla 21.-22. ágúst 2006.