Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 218
Á árinu var sótt um áframhaldandi styrki fyrir rannsóknir á sviði gagnagrunna á
heilbrigðissviði í 6. rammaáætlun Evrópusambandsins.
Önnur rannsóknaverkefni
Önnur minni verkefni hafa verið starfrækt, svo sem verkefnið Siðfræði og
samtími. sem felur í sér skiputagningu á fyrirlestrum og útgáfu, og nýtt verkefni.
Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans. Undirbúningsfundur
vegna síðara verkefnisins var hatdinn i 6. mars og síðan var efnt til
Skátholtsfundar um efnið 29.-30. september. Bæði verkefnin eru undir stjórn
Vilhjálms Árnasonar prófessors og styrkt af Kristnihátíðarsjóði.
Þjónusta
Siðfræðistofnun veitti sem fyrr umsagnir um ýmis lagafrumvörp og skýrstur á
árinu og veitti fagfélögum. fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf, einkum um
siðareglur.
Siðfræðistofnun skiputagði námskeið fyrir félagsvísindadeild um siðfræði
rannsókna og fagmennsku fyrir doktorsnema í deildinni. Námskeiðið var haldið
síðari hluta september og byrjun október.
Fyrirlestrar og ráðstefnur
Mikilvægur þáttur í starfsemi Siðfræðistofnunar er jafnan skipulagning mátþinga
og fyrirlestra hvers konar. Þann 23. september stóð Siðfræðistofnun að málþingi í
tilefni þess að á árinu 2006 voru 200 ár voru liðin frá fæðingu J.S. Mills. Málþingið
var hatdið í samvinnu við Heimspekistofnun. Á þinginu fjötluðu þau Vilhjálmur
Árnason, Kristján Kristjánsson. Sigríður Þorgeirsdóttir. Róbert H. Haraldsson.
Eiríkur Smári Sigurðsson, Sigurður Kristinsson. Svavar Hrafn Svavarsson.
Guðmundur Heiðar Frímannsson og Mikaet M. Karlsson um heimspeki Mills.
Útgáfa
Bókin Leitin að titgangi lífsins eftir Viktor Frankl var endurútgefin á árinu með
nýju útliti.
Stofnun Árna Magnússonar á
íslandi
Hinn 2. júní 2006 samþykkti Alþingi tög um Stofnun Árna Magnússonar í íslensk-
um fræðum. sem tóku gildi 1. september. Stofnunin tók við verkefnum og skutd-
bindingum ístenskrar málstöðvar. Orðabókar Háskólans, Stofnunar Árna
Magnússonar á ístandi. Stofnunar Sigurðar Nordals og Örnefnastofnunar íslands.
Skýrsta þessi verður því sú síðasta frá Stofnun Árna Magnússonar á ístandi.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi starfaði hálfan fjórða tug ára. og verður ekki
annað sagt en starfsmenn hennar hafi staðið trúan vörð um það sem þeim var
fatið til varðveislu og skilað drjúgu verki. Hún var arftaki Handritastofnunar (s-
lands, sem starfað hafði í áratug. og nú tekur önnurstofnun við hlutverki hennar
og horfir vonandi til heilla. Frá árinu 1972 komu út 66 rit. fræðitegar útgáfur og
ritgerðir í ritröð hennar. þ. á m. sextán bindi af ársritinu Griplu; nokkrar bækur
voru gefnar út utan ritraða eða í samvinnu við aðra. þ. á m. tjósprentanir handrita.
Unnið hefur verið að fjöldamörgum verkefnum af sama tagi um lengri eða
skemmri tíma sem munu birtast á komandi árum á vegum hinnar nýju Árna-
stofnunar.
Fjöldi íslenskra og ertendra gesta hefur sótt stofnunina heim og ýmsir erlendir
fræðimenn komið ár eftir ár til rannsóknarstarfa. Starfsmenn stofnunarinnar hafa
tekið þátt í margvíslegu rannsóknarsamstarfi innanlands og utan.
Nokkur rannsóknarverkefni
Út kom ritið Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjattalín. M.J. Driscoll bjó til
prentunar. Rit 66. Séra Jón Hjaltalín (1722-1797) var afkastamikilt og vinsæll
rithöfundur, en engar frásagnir frá hans hendi hafa birst á prenti áður.
1) Á árinu var haldið fram vinnu við rafræna útgáfu Konungsbókar Eddukvæða.
sem styrkt var af Rannís. Verkinu verður lokið á árinu 2007, og mun htuti
þess verða birtur á Netinu. en aðrir hlutar á diski og á prentaðri bók
2) Áfram var unnið að undirbúningi að útgáfu íslensku teiknibókarinnar og
216