Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 224
Stofnun Sæmundar fróða um
sjálfbæra þróun og þverfræði-
legar rannsóknir
Hinn 15. júní 2006 opnaði menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknirað
viðstöddum forseta íslands og fjölda innlendra og erlendra gesta. í tengslum við
athöfnina flutti Rajendra K. Pachauri, forseti IPCC (Internationat Panel on Climate
Change). fyrirlestur í boði hr. Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta íslands.
Aðdragandi
Um allan heim er síaukin áhersla lögð á sjálfbæra þróun. Hér eru mikil sóknar-
færi fyrir (sland, sem þegar hefur getið sér orð á þessum vettvangi. einkum fyrir
einstæða náttúru, nýtingu hreinna orkugjafa vatnsafls, jarðvarma og vetnis. og
fyrir framsæknar aðferðir við stjórn fiskveiða. Dæmi um viðurkenningu á þessari
sérstöðu íslands er sú staðreynd að Háskóli Sameinuðu þjóðanna hefur falið
Istendingum að sjá um Jarðhitaskóla S.þ. og Sjávarútvegsskóta S.þ.. sem þeir
hafa gert með einstæðum árangri. Snar þáttur í því að íslendingum voru falin
þessi verkefni var sú þekking sem menn höfðu fram að færa. sem að stórum
htuta var að finna hjá Háskóla Islands. Víða innan Háskólans er unnið að verk-
efnum sem varða sjátfbæra þróun. Skólinn hefur vilja og getu til að taka forystu í
menntun og rannsóknum á þessu sviði, ekki bara á landsvísu. heldur alþjóðtega.
einkum í þeim mátaftokkum þar sem sérstaða íslands gæti nýst sem best.
Ríkisstjórn ístands hefur markað stefnu um sjálfbæra þróun í íslensku samfétagi
næstu 20 ár. Háskóli Islands getur veitt stjórnvöldum mikilsverðan stuðning og
aðhatd við að ná því markmiði að Island verði sjálfbært samfélag. Hér er mikið
verk að vinna og enginn vafi á. að bæði stofnanir og fyrirtæki munu hafa þörf fyrir
fólk sem getur stuðtað að þessari þróun í ýmsum geirum samfélagsins.
Þverfræðileg viðfangsefni
Viðfangsefnin eru þverfræðileg í eðli sínu. Rannsóknir sem varða sjálfbæra þróun
eru stundaðar við margar deitdir Háskótans. þótt þærséu ekki sérstaklega
merktar sjátfbærri þróun. Mörg þeirra vandamáta sem varða sjálfbæra þróun eru
ftókin og krefjast þekkingar frá fleiri en einni fræðigrein. Þannig er best að nálg-
ast þau í þverfræðilegum teymum. þar sem sérfræðingar ýmissa greina vinna
saman. I þessum efnum sem öðrum ryður þverfræðileg nálgun sér æ meira til
rúms hjá skólum. rannsóknastofnunum og fyrirtækjum hér heima og erlendis.
Stofnun um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir
Þótt þekkingu á sjálfbærri þróun sé að finna í ýmsum deildum Háskóta íslands,
hefur hún hvorki átt þar samnefnara né ákveðinn starfsvettvang. Enginn hefur
sinnt þessum málaflokki sem slíkum. né reynt markvisst að leiða saman menn til
að stofna til þverfaglegra verkefna. Nú hefur breyting orðið á með tilkomu
Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðitegar rannsóknir.
Hlutverk Stofnunar Sæmundar fróða
Samkvæmt regtum sem Háskólaráð setti 25. maí 2005 er Stofnun Sæmundar
fróða ætlað að búa rannsóknum og kennslu um sjálfbæra þróun viðeigandi
skilyrði. Annað meginhlutverk stofnunarinnar er að vera vettvangur fyrir þver-
fræðilegar rannsóknir háskólakennara og sérfræðinga. Stofnunin skal teitast við
að efla slíkar rannsóknir og þverfræðitegt nám við Háskóta ístands. m.a. með
samvinnu við deildir og aðrar stofnanir Háskólans. Þá skal stofnunin vera sam-
starfsvettvangur við aðila utan Háskótans. svo sem stjórnvöld. sveitarfétög.
stofnanir. fyrirtæki, félagasamtök og einstaktinga. Ennfremur skal stofnunin eftir
föngum stuðla að hagnýtingu nýjunga á fræðasviðum stofnunarinnar. veita kenn-
urum og framhaldsnemum rannsóknaraðstöðu á sviðum stofnunarinnar. veita
sérfræðiaðstoð, ráðgjöf og annast fræðslustarfsemi. taka virkan þátt í alþjóðtegu
rannsóknasamstarfi og styrkja tengsl Háskóla íslands við atvinnu- og þjóðlíf á
fræðasviðum stofnunarinnar.
Rannsóknarverkefni
Sjávarútvegsstofnun og Umhverfisstofnun Háskólans runnu inn í Stofnun
Sæmundar fróða. enda eiga verkefni sem þær hafa unnið að vet heima hjá henni.
Helstu rannsóknarverkefni sem unnið var að árið 2006 eru:
222