Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 234
Landsbókasafn íslands -
Háskólabókasafn
Stjórn
Samkvæmt lögum um Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn skipar mennta-
málaráðherra fimm menn í stjórn bókasafnsins og sátu í stjórn fyrri hluta ársins
þau Hörður Sigurgestsson formaður. skipaður af menntamálaráðherra. tveir
skipaðir að tilnefningu háskólaráðs Háskóla Islands sem voru Rögnvatdur Ólafs-
son dósent og Hjalti Hugason prófessor. Vilhjálmur Lúðvíksson að tilnefningu
vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs og Eydís Arnviðardóttir að tilnefningu Upp-
lýsingar. félags bókasafns- og upplýsingafræða. Fulttrúi starfsmanna varStefanía
Arnórsdóttir.
Á árinu urðu stjórnarskipti og var síðasti fundur gömlu stjórnarinnar 12. október.
Ný stjórn var skipuð 24. október sem hér segin Hörður Sigurgestsson verður
áfram formaður, aðrir sem hatda áfram í stjórn eru Rögnvatdur Ólafsson frá
Háskóla íslands og Eydís Arnviðardóttir. fulltrúi Upplýsingar. Nýir í stjórn eru
Birna Arnbjörnsdóttir dósent fyrir Háskótann og Magnús Jónsson veðurstofustjóri
fyrir vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs. í varastjórn verða áfram Anna Torfa-
dóttir fyrir Upplýsingu og Sigrún Magnúsdóttir tilnefnd af menntamátaráðuneyti.
Nýir varamenn eru Arnfríður Guðmundsdóttir og Snorri Þór Sigurðsson frá
Háskóta ístands og Jóhanna Einarsdóttir frá vísindanefnd. Nýr fulltrúi starfs-
manna er Bragi Þorgrímur Ótafsson. Stjórnarfundi sitja einnig að jafnaði lands-
bókavörður, Sigrún Klara Hannesdóttir. aðstoðarlandsbókavörður. Þorsteinn
Haltgrímsson, og fjármálastjóri safnsins, Edda G. Björgvinsdóttir.
Landsbókavörður hættir og nýr tekur við
í september titkynnti núverandi landsbókavörður. Sigrún Klara Hannesdóttir. að
hún hygðist ekki sækja um endurskipun í starfið þegar fimm ára skipunartíma
týkur. Starfið var því augtýst laust tit umsóknar. Umsóknarfrestur um embætti
tandsbókavarðar rann út mánudaginn 4. desember. Menntamálaráðuneyti bárust
sex umsóknir um stöðuna. Þann 10.1. 2007 titkynnti menntamátaráðherra, Þor-
gerður Katrín Gunnarsdóttir. að hún hefði skipað Ingibjörgu Steinunni Sverris-
dóttur í embætti landsbókavarðar til fimm ára frá 1. aprít 2007.
Nefnd um endurskoðun laga um Landsbókasafn og
Þjóðskjalasafn
Skipuð hefur verið nefnd sem á að endurskoða lög um Landsbókasafn ístands-
Háskólabókasafn og Þjóðskjatasafn íslands. Auk þess er nefndinni fatið „að
leggja m.a. mat á það hvernig verkaskiptingu á sviði skjatavörslu og miðlunar
þekkingargagna verði best háttað. Skat nefndin í þessu skyni fjalta um samstarf
Þjóðskjalasafns íslands og Landsbókasafns Islands/Háskólabókasafns í víðu
samhengi og skilgreina hlutverk þeirra m.a. m.t.t. tæknibreytinga. breytinga á
starfsemi háskóta. breytinga á varðveislu og miðlun skjata og upplýsingagagna
auk annarra þátta sem nefndin telur að við eigi. Til greina kemur að sameina eða
samþætta starfsemi stofnananna og skal nefndin skoða kosti þess og hvernig
slíkt yrði útfært". I nefndinni eiga sæti stjórnarformenn beggja safna, Hörður
Sigurgestsson og Ingvar Garðarsson. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor við
Háskótann. og Guðbjörg Sigurðardóttir í forsætisráðuneyti. Formaður
nefndarinnar er Valur Árnason. tögfræðingur í menntamálaráðuneyti.
Framkvæmdaráð
Framkvæmdaráð er vettvangur fyrir stjórnsýslu stofnunarinnar og jafnframt upp-
lýsingavettvangur þar sem samhæfing á verkefnum á sér stað. Framkvæmdaráð
hittist að jafnaði vikutega og tekur ákvarðanir um rekstur safnsins og eru altar
fundargerðir ráðsins birtar á Inngangi, innri vef safnsins. í framkvæmdaráði sitja
Sigrún Klara Hannesdóttir tandbókavörður. Þorsteinn Haligrímsson aðstoðar-
landsbókavörður. Edda G. Björgvinsdóttir. fjármálastjóri og sviðsstjóri rekstrar-
sviðs, Áslaug Agnarsdóttir. sviðsstjóri þjónustusviðs. og Ingibjörg Steinunn
Sverrisdóttir. sviðsstjóri varðveislusviðs. Framkvæmdaráð hélt alls 39 fundi á
árinu 2006. Þann 6. febrúar hétt ráðið fund nr. 100 frá því að það var sett á lagg-
irnar eftir skipulagsbreytingar. en fyrsti fundurinn var haldinn 1. september 2003.
232