Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 242

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 242
2. Undirbúning og þróun þekkingarsamfélags í Vísindagörðum sem verði meginvettvangur hagnýtingarstarfsemi Háskólans. Þannig leggur stofnunin sitt af mörkum til að Háskóli íslands nái þeim markmiðum að efla nýsköpun og tengsl við atvinnulíf, innlendar sem erlendar rannsóknastofnanir og samfélagið allt og auka um leið hagnýtingu á rannsóknaniðurstöðum. 3. Áframhaldandi öflugt þjónustu- og þróunarstarf á sviði menntunar og starfs- þjátfunar þar sem tengsl milli skólastiga og skóla við atvinnulíf eru í forgrunni. Þannig leggur Rannsóknaþjónustan sitt af mörkum til að efla tengsl Háskólans við önnur skólastig og að uppfylta samfétagstegar skyldur sínar, m.a. með virkri þátttöku í opinberri umræðu um menntamál. Rannsóknaþjónusta mun taka virkan þátt í að efla fagmennsku og gæða- menningu í altri stoðþjónustu. Skiputag stofnunarinnar er sveigjanlegt og grund- vatlast á verkefnateymum og sjátfstæðum einingum eftir því sem best hentar framgangi verkefna á hverjum tíma." Leonardó-starfsmenntaáætlunin Stærsta einstaka verkefni Rannsóknaþjónustunnar var áfram rekstur Landsskrifstofu Leonardó-starfsmenntaáættunar Evrópusambandsins. Sérstakur samningur er í gildi um rekstur skrifstofunnar og hefur hún stjórn sem í sitja fulltrúar menntamálaráðuneytis, aðita vinnumarkaðarins og framhatds- og háskótastigs. Framkvæmd Leonardó-áættunarinnar gekk áfram mjög vel árið 2006, en það var síðasta ár áætlunarinnar í óbreyttu formi. Verkefnum tengdum Leonardó-áætluninni árið 2006 má skipta í þrennt. í fyrsta lagi úthlutun styrkja til mannaskiptaverkefna. Nam heildarúthlutun ársins 429.000 evrum. ríflega 35 milljónum króna. sem ersama upphæð í evrum og úthtutað var árið áður og skiptist með eftirfarandi hætti. Yfirlit yfir úthlutun tit mannaskipta í Leonardó á árinu 2006 Þátttakendur Fjöldi Samtals úthtutað í evrum Framhatdsskólanemar 42 114.025 Stúdentar og nýútskrifaðir nemendur 80 180.231 Kennararog teiðbeinendur 117 134.744 I öðru lagi er úthlutun styrkja til tilraunaverkefna, en þar reyndust umsóknir sem sendar voru inn tit Landsskrifstofunnar það góðar að þrjár af sjö umsóknum fengu úthlutað styrkjum. Auk þeirra verkefna sem tatin eru upp hér að neðan og eru undir íslenskri verkefnisstjórn eru ístenskir aðitar þátttakendur í mörgum þróunarverkefnum undirstjórn aðila frá öðrum töndum. Yfirtit yfir úthlutun til tilraunaverkefna í Leonardó á árinu 2006 Verkefni Verkefnisstjórn Samtals úthlutað í evrum RECALL - Recognition of Quality in Lifelong Learning Mennt - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóta 276.725 Can Educationat leaders increase the quality and transparency of workptace training (apprentices) in the hotel and food industry? Iðan Fræðslusetur 367.057 Healthy Together Vinnueftirlit ríkisins 312.709 í þriðja tagi er rekstur Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar og Europass- verkefnanna. Evrópumiðstöðin er upplýsingamiðlun og samstarfsvettvangur sem Evrópusambandið styrkir með það fyrir augum að miðta evrópskri vídd og undir- strika mikitvægi náms- og starfsráðgjafar. starfsþjátfunar og símenntunar í upp- lýsingasamfétagi nútímans. Europass ersamræmd starfsferilsmappa sem Evrópusambandið hvetur ungt fólk í Evrópu til að nota til að skrá með skiputegum og samræmdum hætti nám. hæfni og getu. Á slík mappa að nýtast gagnvart væntantegum vinnuveitendum og við eigin starfsþróun. Tit viðbótar við hefðbundin verkefni setti það mjög svip sinn á starfsemi ársins að í undirbúningi var ný menntaáætlun Evrópusambandsins, sem fór af stað í árs- 240
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.