Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 244

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 244
byrjun 2007. Þarvoru sameinaðar Sókrates- og Leonardó-áætlunin undireinum hatti. Menntamálaráðuneytið ákvað að semja áfram við Háskóla Islands um rekstur Landsskrifstofu fyrir nýja áættun og var samningur um það undirritaður í desemberað undangengnum talsverðum undirbúningi. Munu Rannsóknaþjón- usta Háskóla Islands og Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins sjá um rekstur skrif- stofunnar og skipta með sér verkum á grundvelli þeirra verkefna sem stofn- anirnar hafa sinnt á undanförnum árum. Rannsóknaáætlun Evrópusambandsins Árið 2006 var síðasta ár 6. rammaáætlunar ESB um rannsóknir og tækniþróun. Þrátt fyrir það var talsvert um tækifæri til nýrra verkefna og gekk ágættega að virkja starfsmenn Háskóla íslands til þátttöku og fengust nokkrir góðir styrkir til skólans og stofnana hans. Starfsmenn Rannsóknaþjónustunnar sem eru sérstakir tengiliðir við áætlunina höfðu í nógu að snúast við kynningar og aðstoð við umsækjendur. Talsverður tími fór í að undirbúa 7. rammaáættun ESB, sem hófst í byrjun árs. Var unnin ný vefsíða fyrir þjónustuskrifstofu við sókn í samkeppnissjóði og kynn- ingarátak í byrjun ár 2007 undirbúið. m.a. með þjálfun starfsfólks, bæði nýs starfsmanns og eldri starfsmanna í þeim breytingum sem ný áætlun felur í sér. Á árinu 2007 munu sex starfsmenn Rannsóknaþjónustunnar geta veitt ráðgjöf um einstaka þætti sem lúta að rannsóknaáætlun ESB og umsóknum um styrki í hana. enda er mikilvægt að nýta þessa stærstu einstöku áætlun sem Háskóli íslands hefur aðgang að. Rannsóknaþjónustan hafði á árinu beina umsjón með einu verkefni sem styrkt er af nýsköpunarhluta rammaáættunarinnar. Það er verkefni sem heitir INTRO, þar sem markmiðið er að miðla reynslu af svæðisbundnu samstarfi um þekkingar- uppbyggingu milli íslands. írlands. Pótlands og Lettlands. Rannsóknaþjónustan stýrir verkefninu sem ertiltveggja ára. Forstöðumaður Rannsóknaþjónustunnar vann að gerð áætlunar í Lettlandi sem mun styrkja fimm hæfnissetur á þeim sviðum sem Lettland ættar sér að ná langt. Þá var tekið á móti stórum hópi frá löndunum og haldinn árangursríkur vinnufundur á Egilsstöðum. Hagnýting rannsóknaniðurstaðna Starfsmenn Rannsóknaþjónustunnar hafa starfað með hugverkanefnd Háskóta ístands og Landspítala-háskólasjúkrahúsi síðan nefndin var sett á laggirnar. I upphafi árs 2005 tóku ný lög um uppfinningar starfsmanna gildi og breytti það réttarstöðu Háskólans gagnvart einkaleyfatækum rannsóknaniðurstöðum starfsmanna. Hægt gekk að fá tilkynningar frá vísindamönnum skólans. en undir lok ársins bárust nefndinni þrjú erindi. í byrjun árs hófst nýtt verkefni sem er unnið að frumkvæði Einkaleyfastofu. Einkateyfastofa. Rannsóknaþjónustan og Impra reka í sameiningu Upplýsinga- stofu um einkaleyfi sem hefur það hlutverk að hvetja tit að einkateyfi séu nýtt og veita upplýsingar um einkaleyfi og einkaleyfisumsóknir. Einkateyfastofa fjár- magnar verkefnið. m.a. með styrk frá Evrópsku einkaleyfastofunni. Sett var upp aðstaða í Tæknigarði þar sem hægt er að taka á móti gestum og vinna leitir með þeim í opnum gagnagrunnum um einkaleyfismál. Stærsta verkefni ársins varðandi hagnýtingu var samkeppnin „Upp úr skúff- unum''. sem haldin var í áttunda sinn. Stuðningsaðilar verkefnisins voru Árna- son/Faktor. Tæknigarður hf. og Einkateyfastofa. Vinningshafar voru valdir í október og þrenn verðlaun veitt að vanda. Fyrstu verðlaun komu að þessu sinni í hlut Eiríks Rögnvaldssonar prófessors og samstarfmanna hans, Hrafns Lofts- sonar. lektors í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. og Sigrúnar Helgadóttur. sérfræðings á Orðabók Háskólans. Verkefni þeirra nefnist „Samhengisháð ritvilluleit". Hugmyndin er ólík öðrum íslenskum ritvitluleitarforritum. Hér er eins og nafnið bendir til litið á samhengi orða en ekki eingöngu einstök orð. Með hinni nýju sýn má leiðrétta mun fteiri viltur en ella. viltur sem önnur kerfi taka ekki eftir. Sem dæmi má nefna setninguna ég heimsótti Sigurður. Hefðbundin ritvillu- teitarforrit finna ekki stíka villu. sem verður augljós ef litið er á samhengið í setn- ingunni. Auk nytsemi við textagerð ætti ritvilluleitarforrit af þessu tagi að nýtast við kennslu í réttritun í ístenskum skótum. Ráðgert er að hönnun, gerð og útfærslu forritsins tjúki á miðju ári 2008. Rekstur hlutafélaga Rannsóknaþjónustan rekur tvö hlutafélög sem eru að hluta í eigu Háskóla íslands. Rekstur Tæknigarðs hf. var með hefðbundnu sniði á árinu og var fult 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.