Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 246

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 246
þeir sig oftar inn í Ugluna og staldra lengur við en áður. Síðuuppflettingar á dag í október voru að meðaltali 244.412 sem er um 107% aukning frá fyrra ári. Verkefnavefur var gangsettur í Uglunni á þessu ári. Með verkefnavefnum er auðvelt fyrir bæði starfsmenn og nemendur að stofna vefi fyrir ákveðin verkefni eða hóp þar sem hægt er að skiptast á upplýsingum. Á verkefnavefnum er meðal annars hægt að senda tilkynningar í tölvupósti. setja inn atburði á dagatal. hlaða inn skjölum og skiptast á skoðunum með umræðuþráðum. Þarsem kerfið er tengt hópakerfi Uglunnar er mjög auðvelt að stofna verkefni sem tengist ákveðn- um hópum innan Háskólans. Þegar á árinu voru um 60 verkefnavefir stofnaðir. Verkefnavefurinn nýtist vinnuhópum hjá stjórnsýslunni, í rannsóknarverkefnum og hópavinnu nemenda svo að einhver dæmi séu tekin. Áberandi var hversu margir vefir voru stofnaðir um verkefni sem tengdust stefnumótun og gæðakerfi á árinu. Lokið var við fyrsta áfanga af stundatöflukerfi á árinu. Með kerfinu er unnt að skipuleggja stundatöflur skólanna miðlægt. Hægt er að birta stundatöflur fyrir nemendur. kennara, námskeið og stofur í Uglunni. Töluverðar breytingar urðu á kennsluvefnum í Uglunni þrátt fyrir að eingöngu sé tveimur mannmánuðum ráðstafað til verkefnisins á ári. Bæði var um að ræða viðmótsbreytingar sem og smíði nýrra verkfæra fyrir vefinn. Meðal nýjunga á kennsluvefnum er að nú er hægt að senda margar skrár í einu yfir á vefinn. hægt er að leggja bæði próf og kannarnir fyrir á vefnum, utanumhald utan um hlut- einkunnir leit dagsins Ijós sem og ýmsar endurbætur á eldri aðgerðum. Síðastliðinn vetur var öll tölvuvinnsla er lýtur að gerð reikninga fyrir þjónustu RHÍ flutt yfir í Uglu. í framhaldi af því voru gerðar viðbætur við Þjónustukerfi RHÍ í Uglu er höfðu það að markmiði að auðvelda fjárhagslegum ábyrgðarmönnum verkefna innan HÍ að átta sig á hvaða þjónusta liggur á bak við reikninga frá RHÍ. í þjónustukerfinu er nú hægt að sjá yfirlit yfir reikninga frá RHÍ, fletta í gegnum þá og skoða einstaka reikninga. Hægt erað kalla fram yfirlit fyrir skipulagseiningu í heild sinni eða einstök verkefni innan skipulagseiningar. Á þjónustuyfirlitum er hægt að sjá nákvæma sundurliðun á þeirri þjónustu sem verið er að rukka fyrir. svo sem netföng, ADSL, nettengdan búnað (ip-tölur). síma o.s.frv. í þjónustukerf- inu er síðan hægt að afskrá. breyta og nýskrá tölvuþjónustu eftir því sem við á. Kennsluskrá skólanna var endurbætt á árinu. Svörun kennsluskrár er nú mun betri og viðmótið var einfaldað ti( muna. Notendur geta nú séð nákvæmt yfirlit yfir uppbyggingu námsleiða. Viðhaldi á upplýsingum um starfsmenn skólanna var komið fyrir í Uglunni. Nú er hægt að viðhalda upplýsingum um starfsmenn miðlægt og fleiri aðilar eins og t.d. frá deildaskrifstofum koma að viðhaldinu. Einnig getur hver notandi uppfært upplýsingar um sjálfan sig. Margt annað var unnið á árinu af hugbúnaðarþróun Reiknistofnunar. Of (angt mál er að telja allt upp en meðal annars var unnið að viðbótum við nemendakerfi Uglunnar. prófstofuskipan var birt í Ugtunni. umsóknarkerfi nýnema. árteg skráning og utanumhald námsleiða var endurbætt svo að fátt eitt sé upp ta(ið. Notendaþjónusta Starfsemi Notendaþjónustu er og verður ailtaf í stöðugri þróun til að halda í við auknar kröfur þekkingarsamfélagsins. Mikil vinna var (ögð í áframhaidandi þróun og skilvirkni á þjónustu sem Reiknistofnun sinnir. Þjónustusamningar við deildir og stofnanir voru endurskoðaðir eftir óskum hvers og eins. Með þjónustusamn- ingum verður öil starfsemi markvissari og viðskiptavinir ánægðari. Lagskiptingu notendaþjónustu í aimenna þjónustu og sérfræðiþjónustu var haldið áfram með góðum árangri. Ánægja viðskiptavina með bætt aðgengi og aukna þjónustu kemur m.a. fram í könnunum. Hið nýja skipulag hefur einnig mælst vel meðal starfsmanna. álag á þá hefur breyst til hins betra og það skiiar sér í bættri líðan og betri vinnubrögðum. Þessari vinnu hefur verið framhaldið. Það er verið að setja lokahönd á AD (Active Directory) sem á að taka við af eldra kerfi sem er keyrt á NT4-server frá 1997. Með AD opnast ótal möguleikar. aliar tölvuuppsetningar verða mun auðveldari og fljótvirkari. Vinna var lögð í verkiag og hugbúnaðarsmíð sem miðar að því að kerfistýra megi 244
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.