Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 252

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 252
Háskóla (slands fyrir 100 árum upp úr bláfátæku samfélagi bænda og sjómanna sennilega virst glapræði. En starf skólans og uppbygging hefur í raun alla tíð verið samfelld sigurganga. Við mótun skóla í fremstu röð getum við sannarlega horft til glæsilegra fyrirmynda, fólks sem starfar og hefur starfað við Háskóla fslands. Þar eru vísindamenn sem hafa náð framúrskarandi árangri og eru jafnvel leiðandi á heimsvísu. Við viljum styðja vísindamenn á fleiri fræðasviðum til að ná slíkum árangri. Það kemur okkur í fremstu röð. [ öðru lagi eykur það okkur bjartsýni að sjá árangur ístenskra fyrirtækja sem hafa sótt full sjálfstrausts á alþjóðlegan markað. Þau hafa sýnt að árangur er ekki háður stærð þjóðar heldur þeirri framtíðarsýn sem lýsir veginn og viljanum til verka. Atvinnugreinar á sviðum alþjóðafjármála og viðskipta, læknisfræði, upplýsingatækni, lyfjafræði. menningarsköpunar, orkuvísinda og samgangna hafa spottið úr jarðvegi sem Háskótinn vissulega hefur átt þátt í að skapa með stöðugri uppbyggingu menntunar. í þriðja lagi eykur það vissu mína um árangur að um fátt er meiri sátt en mikit- vægi menntunar og þörf fyrir hraða og kröftuga uppbyggingu. Um þetta eru stjórnmátamenn sammála og skemmst er að minnast þeirrar hvatningar sem kom frá nýafstöðnu Viðskiptaþingi. Ég er því sannfærð um að viljinn er fyrir hendi í samfélaginu að gera það sem þarf. Úr því að Háskóli fslands gat sprottið upp úr einu fátækasta samfélagi Evrópu hlýtur getan sannartega að vera fyrir hendi nú þegar hér býr ein ríkasta þjóð heims. Það er htutskipti og hlutverk okkar háskólafólks að varða veginn og skipuleggja sóknina að markinu. I fjórða tagi eykur það enn á bjartsýni um árangur. að Háskóli íslands hefur þegar lagt áherstu á uppbyggingu þriggja fræðasviða, sem framtíðarfræðingar spá nú að verði einna mikilvægust á næstu 20 árum. Það er ánægjulegt að sjá þetta gerast í samvinnu við fyrirtæki í atvinnulífi. Ég nefni fyrst erfðafræði, genagreiningatækni og erfðalækningar. Þessar greinar miða að því að skitgreina eðti lífsins og greina breytileika í röð og eðli gena sem leiða til sjúkdóma og fötlunar. Markmiðið er að kanna hvernig hægt sé að nýta þessa þekkingu til að koma í veg fyrir eða tækna fötlun og sjúkdóma. Örtækni er annað þessara sviða og fetst annars vegar í efnasmíðum á örsmæðar- kvarða. þar sem frumeindum er raðað. atómi fyrir atóm, og hins vegar í mæl- ingum og greiningum á smásæjum kvarða. Framfarir í örtækni munu nýtast í efnis- og orkuvísindum, í rafeinda- og tölvutækni, læknis- og tyfjafræði, svo að eitthvað sé nefnt. Og loks vélmennafræði (robotics) sem miðar að því að þróa tölvur sem herma eftir starfsemi mannslíkamans. Framfarir á þessu sviði munu koma til góða í framleiðsluiðnaði en jafnframt í læknisfræði og hjátp við fatlaða. Stjórnvötd hafa sýnt mikta framsýni og skilning á uppbyggingu þessara fræða- sviða. og til vitnis má nefna markáætlun Vísinda- og tækniráðs í erfðafræði í þágu heilbrigðis annars vegar og markáætlun í örtækni hins vegar. Ágætu kandfdatar. Þið farið nú út í samfélagið til starfa eða til frekara náms og þekkingarsköpunar. Samfélagið sem þið takið þátt í hefur gerbreyst á einni kynslóð. Vöxtur og þróun efnahagslífs er ekki lengur jafnháður frumframleiðslugreinum eins og var. Nýjar greinar. ný þekking hefur hastað sér völl og skapað verðmæti. Atvinnulífið hefur breyst. þjóðlífið hefur breyst og sömuleiðis alþjóðlegt umhverfi. Tölvutækni er orðin ómissandi þáttur og stýrir að heita má daglegu lífi og starfi Vesturlandabúa. Tölvupóstur, internet, skype og fjöldamargt fleira. Við berum í dag gríðarlegt magn af tölvutækum upplýsingum í vasanum. og farið er að setja örtötvur í heila og aðra líkamshluta. Þannig hefur samband manns og tölvu á skömmum tíma þróast í það að verða mjög náið. Vissulega munu tölvurnar og tæknin áfram auka getu og afköst. auðvetda okkur að nýta upplýsingar til árangurs og efnahagslegs ávinnings. bættrar heilsu og lífsskilyrða. En það verður eitt brýnasta viðfangsefni okkar á þeim tímum sem í hönd fara að treysta tök okkar á tækniþekkingunni. tryggja að við nýtum hana með réttum hætti. Við verðum að skitja og hafa skoðun á hvernig ný þekking og ný tækni 250
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.