Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 253
hefur áhrif á náttúruna. sem er brothættur rammi utan um tilvist okkar, hvernig
hún hefur áhrif á samfélagsmyndina, móðurmál, menningu og á dagtegt líf
fjölskyldunnar.
Háskóli íslands hefur einsett sér að komast í flokk 100 bestu háskóla í heiminum
En hvernig getur Háskóli íslands mest lagt af mörkum? Við gerum það með því
að vera í fremstu röð í þróun nútímatækni og í sköpun þekkingar á náttúrlegu
umhverfi mannsins, en jafnframt í fremstu röð þeirra sem leita þekkingará eðli
mannsins og mannlegu samfélagi. Við viljum auka getu samfélagsins til að há-
marka peningalegan arð en líka lífshamingju þeirra sem taka þátt í samfétaginu.
Við þurfum að finna eðtilegt og gott jafnvægi menningar og tækni. Það er tíka
hluti af því að komast í hóp hinna hundrað bestu.
Háskóli íslands leggur áherstu á breidd í starfi sínu. Hann ýtir undir og styður af
heilum hug nýsköpun og tækninýjungar. En Háskótinn vinnur tíka markvisst að
því að efla fræðigreinar á sviðum fétagsvísinda. hugvísinda. náttúruvísinda.
lögfræði. guðfræði. og heilbrigðisvísinda. Þetta eru meðal þeirra greina sem
hjálpa okkur að skilja okkur sjálf og samfétagið sem við byggjum. Greinar sem
meðal annars teita svara við spurningum um áhrif nýrrar tækni á umhverfið og á
samfélagsmynd okkar. spurningum um hvernig við varðveitum og styrkjum
íslenska tungu á tímum alþjóðavæðingar. upplýsingatækni og nýsköpunar. Þetta
eru greinar sem hjátpa okkur að tryggja að tæknin og þekkingin verði þjónn
okkar en ekki herra.
Ágætu kandídatar.
Þið hafið átt hér við Háskólann einhver mikitvægustu mótunarár í lífi ykkar. Hér
hafið þið teitað þekkingar og árangurs. Hér hafið þið tagt af mörkum í
sannteiksleit og ögrandi rannsóknarverkefnum.
[ minnkandi heimi er ísland ekki lengur hinn eini eðlitegi vettvangur þeirra sem
héðan hverfa. En hvar sem þið haslið ykkur völt. hvar sem þið dragið ykkar
landamæri. verður þekkingin veganesti ykkar og tykilt að tækifærum.
Ég kveð ykkur fyrir hönd Háskóta íslands og hvet ykkur til að leita áfram árang-
urs. Ég sagði hér í upphafi að manninum væri áskapað að vilja sífellt lengra og
hærra. En honum er líka ásköpuð þrá eftir lífshamingju. sem felst í sátt við um-
hverfið og það samfélag sem hann býr sér. Ég hvet ykkur því umfram altt til að
teita árangurs sem þjónar og bætir það samfétag sem fóstrar ykkur.
Þið gangið á vit spennandi framtíðar og ég óska ykkur öltum og fjölskyldum
ykkar velfarnaðar í lífi og starfi.
Ávarp rektors við brautskráningu 24. júní
Deildarforsetar. kandídatar Háskóla íslands vorið 2006. fjölskytdur, góðir gestir.
Nýr heiðursdoktor við Háskóla íslands. Sir David Attenborough. minnti okkur á
hversu viðkvæmt umhverfið er sem tryggir viðhatd lífríkis á jörðinni. Áhrif Atten-
boroughs má rekja til tveggja meginþátta. Annars vegar er hinn einstaki persónu-
leiki og geta tit að færa ftókin vísindi í búning sem alla heitlar. Hins vegar eru sjálf
vísindin sem vinna hans byggist á traust og áreiðanleg.
Viðfangsefni Attenboroughs - umhverfið. náttúran og tífríkið - kallast með ein-
stökum hætti á við mikilvæg viðfangsefni Háskóla íslands í dag.
Hnattstaða íslands. jarðfræði, einstaklega viðkvæm náttúra og auðtindir hafsins
hafa gert okkur öðrum næmari og áhugasamari fyrir umhverfi og náttúrlegum
sveiftum. ísland á afar hæfa vísindamenn á sviði náttúrufræða. sem eiga sérstakt
erindi við umheiminn nú þegar málefni hnattrænna umhverfisbreytinga eru að
komast ofar á dagskrá alþjóðasamfélagsins.
Fyrir tveimur vikum var hatdið hér í Reykjavík alþjóðlegt samráðsþing um nýjar
leiðir tit að sporna við loftslagsbreytingum sem ógna lífríki jarðar. Á þinginu kom
fram að íslenskir vísindamenn hafa og geta tagt þung tóð á vogarskálarnar með
rannsóknum á teiðum til að binda mengandi kotefni. teiðum til að umbreyta
mengunarvaldandi úrgangi í eldsneyti. teiðum tilað nýta endurnýjanlega.
vistvæna orkugjafa, svo sem vetni, jarðhita og vatnsaft.