Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 253

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Page 253
hefur áhrif á náttúruna. sem er brothættur rammi utan um tilvist okkar, hvernig hún hefur áhrif á samfélagsmyndina, móðurmál, menningu og á dagtegt líf fjölskyldunnar. Háskóli íslands hefur einsett sér að komast í flokk 100 bestu háskóla í heiminum En hvernig getur Háskóli íslands mest lagt af mörkum? Við gerum það með því að vera í fremstu röð í þróun nútímatækni og í sköpun þekkingar á náttúrlegu umhverfi mannsins, en jafnframt í fremstu röð þeirra sem leita þekkingará eðli mannsins og mannlegu samfélagi. Við viljum auka getu samfélagsins til að há- marka peningalegan arð en líka lífshamingju þeirra sem taka þátt í samfétaginu. Við þurfum að finna eðtilegt og gott jafnvægi menningar og tækni. Það er tíka hluti af því að komast í hóp hinna hundrað bestu. Háskóli íslands leggur áherstu á breidd í starfi sínu. Hann ýtir undir og styður af heilum hug nýsköpun og tækninýjungar. En Háskótinn vinnur tíka markvisst að því að efla fræðigreinar á sviðum fétagsvísinda. hugvísinda. náttúruvísinda. lögfræði. guðfræði. og heilbrigðisvísinda. Þetta eru meðal þeirra greina sem hjálpa okkur að skilja okkur sjálf og samfétagið sem við byggjum. Greinar sem meðal annars teita svara við spurningum um áhrif nýrrar tækni á umhverfið og á samfélagsmynd okkar. spurningum um hvernig við varðveitum og styrkjum íslenska tungu á tímum alþjóðavæðingar. upplýsingatækni og nýsköpunar. Þetta eru greinar sem hjátpa okkur að tryggja að tæknin og þekkingin verði þjónn okkar en ekki herra. Ágætu kandídatar. Þið hafið átt hér við Háskólann einhver mikitvægustu mótunarár í lífi ykkar. Hér hafið þið teitað þekkingar og árangurs. Hér hafið þið tagt af mörkum í sannteiksleit og ögrandi rannsóknarverkefnum. [ minnkandi heimi er ísland ekki lengur hinn eini eðlitegi vettvangur þeirra sem héðan hverfa. En hvar sem þið haslið ykkur völt. hvar sem þið dragið ykkar landamæri. verður þekkingin veganesti ykkar og tykilt að tækifærum. Ég kveð ykkur fyrir hönd Háskóta íslands og hvet ykkur til að leita áfram árang- urs. Ég sagði hér í upphafi að manninum væri áskapað að vilja sífellt lengra og hærra. En honum er líka ásköpuð þrá eftir lífshamingju. sem felst í sátt við um- hverfið og það samfélag sem hann býr sér. Ég hvet ykkur því umfram altt til að teita árangurs sem þjónar og bætir það samfétag sem fóstrar ykkur. Þið gangið á vit spennandi framtíðar og ég óska ykkur öltum og fjölskyldum ykkar velfarnaðar í lífi og starfi. Ávarp rektors við brautskráningu 24. júní Deildarforsetar. kandídatar Háskóla íslands vorið 2006. fjölskytdur, góðir gestir. Nýr heiðursdoktor við Háskóla íslands. Sir David Attenborough. minnti okkur á hversu viðkvæmt umhverfið er sem tryggir viðhatd lífríkis á jörðinni. Áhrif Atten- boroughs má rekja til tveggja meginþátta. Annars vegar er hinn einstaki persónu- leiki og geta tit að færa ftókin vísindi í búning sem alla heitlar. Hins vegar eru sjálf vísindin sem vinna hans byggist á traust og áreiðanleg. Viðfangsefni Attenboroughs - umhverfið. náttúran og tífríkið - kallast með ein- stökum hætti á við mikilvæg viðfangsefni Háskóla íslands í dag. Hnattstaða íslands. jarðfræði, einstaklega viðkvæm náttúra og auðtindir hafsins hafa gert okkur öðrum næmari og áhugasamari fyrir umhverfi og náttúrlegum sveiftum. ísland á afar hæfa vísindamenn á sviði náttúrufræða. sem eiga sérstakt erindi við umheiminn nú þegar málefni hnattrænna umhverfisbreytinga eru að komast ofar á dagskrá alþjóðasamfélagsins. Fyrir tveimur vikum var hatdið hér í Reykjavík alþjóðlegt samráðsþing um nýjar leiðir tit að sporna við loftslagsbreytingum sem ógna lífríki jarðar. Á þinginu kom fram að íslenskir vísindamenn hafa og geta tagt þung tóð á vogarskálarnar með rannsóknum á teiðum til að binda mengandi kotefni. teiðum til að umbreyta mengunarvaldandi úrgangi í eldsneyti. teiðum tilað nýta endurnýjanlega. vistvæna orkugjafa, svo sem vetni, jarðhita og vatnsaft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.