Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 269
Doktorspróf
Frá læknadeild
Birkir Þór Bragason, líffræðingur, 10. febrúar 2006.
Heiti ritgerðar: An analysis of PrPC protein interactions and of the effect of an
ovine R151C polymorphism on PrPC processing (á íslensku: Rannsókn á
próteinsamskiptum príon próteinsins. PrPC, og á áhrifum R151C breytileikans í
príon-próteini kinda á meðhöndlun próteinsins).
Jón Hallsteinn Hallsson, líffræðingur, 7. apríl 2006.
Heiti ritgerðar: Virkni. varðveisla og breytingar á Mitf umritunarþættinum (á
ensku: Function. conservation and modifications of the Mitf transcription factor).
Sigrún Guðmundsdóttir, líffræðingur, 16. júní 2006.
Heiti ritgerðan Listeria monocytogenes from humans, food and food processing
plants in lceland - Molecular typing. adhesion and virulence testing (á íslensku:
Listeria monocytogenes úr mönnum. matvælum og matvælaframleiðslu á íslandi
- Stofnagreining, viðloðunar- og smithæfnirannsóknir).
Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir. 20. október 2006.
Heiti ritgerðar: Use of antimicrobials and carriage of penicillin-resistant
pneumococci in children-Repeated cross-sectional studies covering 10 years (á
íslensku: Notkun sýklalyfja og beratíðni penicitlín-ónæmra pneumokokka hjá
börnum - endurtekin þversniðsrannsókn á 10 ára tímabili).
verkfræðideild
Sonja Richter, verkfræðingur. 27. júní 2006.
Heiti ritgerðar: Símæling á tæringarhraða í hitaveitukerfum (á ensku: Monitoring
of corrosion in district heating systems).
raunvísindadeild
Anna Sigríður Ólafsdóttir, næringarfræðingur. 24. febrúar 2006.
Heiti ritgerðar: Diet and lifestyle of women of childbearing age. Impact of cod liver
oil consumption on maternal health, birth outcome and breast milk composition
and associations between diet, lifestyle and weight gain in pregnancy.
Carolina Pagli. jarðeðlisfræðingur. 4. maí 2006.
Heiti ritgerðar: Crustal deformation associated with volcano processes in central
lceland. 1992-2000. and glacio-isostatic deformation around Vatnajökull. observed
by space geodesy (á íslensku: Jarðskorpuhreyfingar við etdstöðvar á miðhálendi
íslands. 1992-2000. og ftotjafnvægishreyfingar umhverfis Vatnajökul. mældar með
geimiandmælingum).
Guðlaugur Jóhannesson. stjarneðlisfræðingur. 16. júní 2006.
Heiti ritgerðan Numerical simutations of gamma-ray burst afterglows: Energy
injections and afterglow fitting.
Helga Margrét Pálsdóttir. matvælafræðingur, 23. júní 2006.
Heiti ritgerðar: The novel group III trypsin Y and its expression in the Attantic cod
(Gadus morhua).
félagsvísindadeild
Kjartan Jónsson, guðfræðingur, 9. júní 2006.
Heiti ritgerðan Pokot mascutinity. the rote of rituals in forming men (á íslensku:
Kartmennska Pókotmanna. þáttur ritúata í mótun hennar).