Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 272

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 272
við London School of Economics. Hann lauk þaðan doktorsprófi árið 1956 og fjallaði doktorsritgerð hans um alþjóðlegar fjármagnshreyfingar. Mundetl hefur verið prófessor við Columbia-háskóla frá 1994. Mikilvægasta framlag hans tit hagfræðinnar var fyrir rannsóknir á því hvaða áhrif fyrirkomutag gengismáta hefur á það hvernig peningamála- og fjármálaaðgerðum er beitt til sveiftu- jöfnunar og fyrir rannsóknir sínar á hagkvæmustu myntsvæðum á sjöunda áratugnum. Hlaut hann Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 1999. Rannsóknir Mundetls ruddu öðrum leið og tetjast nú tit kjarna alþjóðahagfræði nútímans. Enda þótt þessi viðfangsefni bjóði upp á afar tæknitega framsetningu hefur Mundell teitast við að setja niðurstöður sínar fram á aðgengitegan og skiljanlegan hátt og um leið auðveldað mönnum að skitja áhrif þeirra á hagstjórn. Mundetl hefur einnig reynst afar gtöggskyggn á þróun atþjóðagjatdeyrismáta og fjármálamarkaða. Hann hefursýnt viðskipta- og hagfræðideild mikinn htýhug með því að sækja ráðstefnur deildarinnar og verið starfsfótki hennartil ráðuneytis um rannsóknirá gengismálum. Assar Lindbeck Þann 21. október var Svíinn Assar Lindbeck (f. 1930) sæmdur heiðursdoktors- nafnbót við viðskipta- og hagfræðideitd. Lindbeck tauk doktorsprófi frá Stokk- hólms-háskóla árið 1963 og er einn hetsti núlifandi hagfræðingur í Evrópu. Hann hefur komið víða við í verkum sínum. í þjóðhagfræði. peningahagfræði. ríkisfjár- málum. vinnumarkaðshagfræði. atþjóðahagfræði. kerfishagfræði. aðferðafræði, sögu hagfræðikenninga og sænskum efnahagsmátum og hagstjórn. Rannsóknir hans á atferli verklýðsfélaga hafa vakið mikta athygli en spanna jafnframt atlt sviðið frá hreinni kennilegri hagfræði að hagnýtum og tötfræðilegum athugunum. Auk mikils fjölda fræðiritgerða og bóka hefur hann skrifað nærri 200 ritgerðir og greinar handa atmenningi í dagbtöð og tímarit heima fyrir og ertendis. Rannsóknir hans, ráðgjöf. kennsla og almannafræðsta hafa allar stefnt að því marki að stuðla að framförum í hagstjórn og hagskiputagi til að bæta lífskjör almennings. Hann hefur mestatlan ferit sinn verið prófessor í alþjóðahagfræði við Stokkhólms-háskóla þar sem ístenskir hagfræðingar hafa notið kennslu hans og hann byggði þar upp rómaða rannsóknastofnun og stýrði henni um langt árabil. Lindbeck sat einnig í Nóbelsverðlaunanefndinni í hagfræði í aldarfjórðung og var formaður nefndarinnar í fjórtán ár. Hann hefur haldið nokkrar málverkasýningar og fengið góða dóma fyrir myndlist sína. Kristján Sæmundsson Þann 21. október var Kristján Sæmundsson (f. 1936) sæmdur heiðursdoktors- nafnbót við raunvísindadeild. Hann tauk doktorsprófi frá Háskótanum í Köln árið 1966 og fjatlaði doktorsritgerð hans um jarðfræði, eldfjaltafræði og brota- hreyfingar Hengilssvæðisins. Að námi loknu hóf Kristján störf á Orkustofnun. þar sem hann hefur haft yfirumsjón með jarðfræðikortlagningu og fjölbreyttum rannsóknum tengdum jarðhita. Kristján á að baki merkan feril sem vísindamaður á sviði jarðfræði íslands, eldfjaltafræði og jarðhita. Með rannsóknum sínum hefur hann stóraukið þekkingu á uppbyggingu gosbetta og megineldstöðva tandsins ásamt upptökum jarðhita. Jarðfræðikort hans eru með því vandaðasta sem þekkist. Greinar hans og rit um sama efni endurspegla ennfremur yfirburða- þekkingu hans á fræðasviðinu. Niðurstöður rannsókna Kristjáns hafa haft afgerandi áhrif á fræðilegar hugmyndir manna frá árdögum landrekskenningar- innar og treyst undirstöður jarðhitanýtingar. Kristján var kosinn heiðursfélagi bandaríska jarðfræðafélagsins. Geologicat Society of America, árið 1993. Hann htaut heiðursverðlaun Verðtaunasjóðs Ásu Wright fyrir jarðfræðirannsóknir árið 2003. Auk hins fræðitega framtags hefur Kristján um árabil stýrt skiputagðri jarðhita- og kaldavatnsteit. staðsett borholur og stjórnað borverkum. Hann nýtur mikitlar virðingar hérlendis fyrir ötutt og óeigingjarnt starf sitt við jarðhitaleit fyrir fjötda sveitarfélaga og einstaklinga. Kristján hefur verið helsti ráðgjafi Vatnsveitu Reykjavíkur síðan 1980 og einnig stundað ráðgjöf erlendis. m.a. við jarðvarmavirkjanir á Azoreyjum, í Grikktandi. Kenýa. Kína og Tyrklandi. Hann hefur komið að menntun og þjálfun stórs hluta íslenskra jarðfræðinga sem stundakennari við jarð- og tandfræðiskor á árunum 1971-1980 og sem leiðbeinandi rannsóknaverkefna. Hann á einnig stóran þátt í þeirri færni og þekkingu sem byggð hefur verið upp hjá íslenskum orkurannsóknum og áður Orkustofnun. Kristján er í ftokki virtustu vísindamanna á sínu sviði. 270
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.