Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 36

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 36
82 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga miðaður við þessar sömu uppliæðir, sem breytast árlega eftir verðbreytingunum. Prósentuhækkun skattupphæðar- innar á hverju ári miðað við skattupphæðina fyrir stríðið sýnir því ekki réttilega hækkun skattsins, því að tekju- grundvöllurinn, sem skatturinn miðast við, breytist líka. Ef skatthæðin væri óbreytt ætti hún að nema jafnmiklum hluta af útgjöldunum öll árin eða hækka í sama hlutfalli sem öll útgjöldin. Einungis það sem skattarnir hækka meira er veruleg aukning á skattabyrðinni. Þá eru loks eftir önnur útgjöld, svo sem viðhald og endurnýjun búsáhalda, læknishjálp, bækur og blöð, tóbak og vínföng, skemtanir o. fi. Það iiefir ekki verið gerð nein tilraun til þess að áætla hækkun þessara útgjalda sér- staklega, iieldur hefir verið gert ráð fyrir sömu hækkun á þessum lið sem á öllum öðrum liðum að meðaltali, að undanskildum sköttum. Þá skal eg skýra frá niðurstöðunni af útreikningun- um og sný eg mér þá fyrst að matvörunum. A 2. töfiu, þar sem öllum matvörunum er skift í 9 fiokka, má sjá hve mikil matvöruútgjöld þeirrar fjölskyldu, sem gengið er út frá, liafa verið á hverju ári síðan 1914 bæði í heild sinni og til hvers matvörufiokks fyrir sig. Á yfirlitinu sést, að til þess að kaupa sömu matvörur, sem fyrir stríðið kostuðu 846 kr., þurfti síðastliðið haust 2227 kr., en þeg- ar dýrtíðin kornst hæst, árið 1920, 3584 kr. Á vísitölunum í 2. töfiu má sjá hve mikil verðliækk- unin hefir verið á matvörunum alls og í hverjum fiokki á hverju ári síðan fyrir stríðið. Hefir hún verið töluvert mismunandi á hinurn ýrnsu matvörufiokkum. Pram að 1918 er stöðug verðhækkun í öllum fiokkum, en 1919 falla aftur 5 þeirra nokkuð, en hinir 4 hækka allmikið (sykur og kaffi, kjöt og fiskur) og einn þeii-ra (kjöt) kemst þá í hæsta verð (rúmlega 5-falt). 1920 fellur kjötfiokkurinn mikið og er hann einn um það, því allir hinir hækka og komast þá á hæsta stig. Mest hækkar sykur, sem tvöfald- ast í verði á því ári og kemst í 7-falt verð á við það sem var fyrir stríðið. Árið 1921 falla ailir fiokkar mikið en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.