Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 82

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 82
128 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. borgáralegra réttinda, æfilangt eða tiltekinn tíma, 5—15 ár. Sá er sviftur liefir verið borgaralegum réttindum, getur eigi gegnt neinu opinberu starfi, missir kosningarétt og kjörgengi, getur eigi verið vitni né komið fram af liendi annars manns i rétti. Upptækan má dæma m. a. ávinning, sem fenginn er með refsi- verðu verki. Frumv. gerir ráð fyrir skilorðsbundnum dómum og leggur það yfirleitt á vald dómarans, að úrskurða, live nær þeim skuli beitt. þá er og mikið lagt á vald dómarans, er frumv. ákveður, að fclla megi niður eða lækka lögmælta refsingu, er brotið er unnið með svo óv.enjulegum atvikum, að ósanngjarnt virðist að beita lögmæltri refsingu. Mörg fleiri merkileg nýmæli cru í frumv. þessu, sem hér er eigi rúm til að rekja. Finska frumvarpið sver sig í ættina til umbótahreyfinga þeirra á refsiréttinum, er svo mikið hefir borið á á síðustu ára- tugum. Italska frumvarpið er af alt annari gerð. það er ávöxt- ur af skoðunum kriminalantropologanna ítölsku, (Lombrosos, Garofalis og Ferris). Skoðun þeirra á afbrotamönnunum og orsök- um afbrota þeirra, eru gagnólikar þeim skoðunum, er annars- staðar ráða mestu í refsiréttinum. þeir telja, að glæpamanns- eðlið sé sakamanninum meðfætt, tilhneigingin til afbrota sé svo rík i eðli þeirra, að eigi verði við lienni spornað. þar sem aðrir telja, að tilgangur refsingamnar eigi fyrst og fremst að vera sá, að liafa þau áhrif á sakamanninn sjálfan, að hann drýgi e.igi glæpi aftur, að lietra hann, gera hann löghlýðnari, þá telja þeir slikar tilraunir gagnslausar. Eini tilgangur refsingarinnar er að þeirra dómi sá, að verjast afbrotum mannsins með því að gjöra liann óskaðlegan. A þessum skoðunum er frumv. Itygt. það scm einkum einkennir frumv. er því það, að þar eru eng- ar kröfur gjörðar til sakhæfis. Vitstola mönnum og heilbrigð- um á sálu er háðum rcfsað, allur greinarmunur á refsingu og öryggisráðstöfunum hverfur og sekt mannsins er í rauninni ekki lengur grundvöllur refsingarinnar. Refsing geðveikra manna á að vísu að vera framkvæmd öðruvísi en refsing heilbrigðra ínanna, en iiald það, er þeir eru sellir i, er refsing en ekki ör- yggisráðstöfun. Af ítalska frumvarpinu er ennþn aðeins al- mennu ákvæðin komin. 0. L.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.