Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 5

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 5
Formáli. Á siðasta Fiskiþingi var svo ákveðið, að gefa skyldi út skýrslu um fiskirannróknir Fiskifélagsins einu sinni á ári, enda veittur sér~ stakur styrkur til þess að gjalda með útgáfukostnaðinn. Með ákvœði þessu var skýrsla rannsóknanna gerð viðskila við skýrslu Fiskifé- lagsins, sem eins og kunnugt er, kemur út á tveggja ára fresti. Rannsókna-shýrslan kemur því út sérstök, og hér birtist fyrsti ár~ gangur hennar i hinni nýju mynd. og er þar sagt frá árangri rann- sóknanna á öðru starfsári þeirra. Vegna erlendra fræðimanna gerði Fiskiþingið ráð fyrir að skýrslunni fylgdi útdráttur á einhverju stórmálanna, t. d. ensku. Skýrsla þessi er að mörgu leyti með öðrum liœtti en œski- legt væri, og fráganyur i rnörgu fráhrugðinn þvi, sem bezt mœtti vera. Veldur þessu sparnaðarviðleitni. Reyndar verður þvi ekki neytað, að það sem sparast á einn hátt, tapast á annan, með þessu móti. Nœgir þar að benda á yfirlitin, þau eru ylirleitt allt- of rúmfrek, og mœtti fara minna fyrir þeim, ef þau vœru prentuð sem myndir, en myndi það hafa aukinn kostnað i för með sér. Þá vœri þörf á þvi að sýna stœrð á fiski, miðað við stœrð á sama stað og tima nœstu ár á undan (Deviations-linurit), eins og nú er gert i erlendum frœðiritum af þessu tagi, en til þess þyrfii einnig mynda- mót. Loks vœri ekki vanþörf á nokkrum kortum, og einstöku öðr- um myndum, lesmálinu til skýringar, en allt verður það að biða betri tima. Eigi má heldur gleyma þvi, að það krefst nokkuð mik- illar vinnu að búa til myndir og kort, það gœti fljótlega tekið mikinn tima frá sjálfum rannsóknunum, meðan engum aðstoðar- mönnum er á að skipa. Ég bið almenning velvirðingar á þvi, að skýrsla þessi kemur nokkuð seinna út en áformað var í fyrstu, og æskilegt vœri, stafar það af þvi, aö ég varð aö hverfa hurt frá störfum mínum, og verja tveim mánuðum til utanlandsfarar. Hér á eftir verða fyrst taldar þorskrannsóknir sem gerðar hafa verið á árinu, þá síldarrannsóknirnar, og loks verða annara rann- sókna minnst. .....
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.