Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 12

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 12
10 ;ægir saman fiski úr kalda og heita sjónum. Fyrir vestan marka- ilinu þá, hérumbil undan Eystra Horni, sem skilur kalda og heita rsjóinn, var sjávarhiti mikill síðastliðna vertíð. 27. apr. var mældur hiti 8 sjm. suður af Hvanney, og reyndist hann 6.3 stig (á Celsius) við yfirborðið, en 7.0 stig við botninn. Þar voru því ágæt skilyrði fyrir hrygningu, og vildi svo vel til að hægt var að rannsaka það atriði nokkuð. Sé öllum athuguðum fiski skipt niður í stærðarflokka, ■eins og gert er í töflunni, sem hér fer á eftir (5), og allir þeir fiskar, sem voru að hrygna (þ. e. með rennandi hrognum og svil- um), taldir í hundruðustu hlutum af öllum fiski í flokknum, kemur Tafla 5. Þorskur, Hornaf., 1932. Hrygning (í °/0) eftir stærð. Stærð cm. 27. apríl 2. maí 100+ 100 100 95—99 93 93 80—89 89 90 70—79 46 50 69-f- 14 20 Meðaltal 83 86 Fjöldi 266 145 Iþað i ljós, að stær-di fiskurinn var allui að hrygna, eftir að leið að apríl-lokum, og að minnsta kosti fram í maí. í fiski, sem var frá 80 — 100 cm. á lengd var minni hrygning, (89—93°/0) en þó mjög mikil, og af miðlungsstórum fiski (70—80 cm.) hrygndi hér um bil helmingur. Á hinn bóginn hrygndi lítið af smæzta fiskinum, hann hefir auðsjáanlega varla verið kynþroska, nema lítið eitt af honum. Tafla 6. Þorskur, Hornaf., 1932. Hrygning 27. apr., eftir aldri. Aldur, vetra 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Fjöldi 19 6 11 133 17 7 22 8 13 30 Fjöldi að hrygna 3 3 8 114 16 7 21 7 13 29 Fjöldi að hrygna í % 16 50 73 86 94 100 96 88 100 97 Af þessu má strax ráöa, að gamli þorskurinn hafi verið hér að verki, enda kemur það í ljós, þegar rannsakað er hve margir hundruðustu hlutar af fiski á ýmsum aldri vóru að hrygna þarna <(6). Af yngsta fiskinum, 7 vetra og yngri, hrygndi lítið, aðeins 16°/0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.