Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 15

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 15
13 ungur af fiskinum meira en 99 cm á lengd (sbr. 3. yfirlit). Að öðru leyti var stærðin nokkuð svipuð alla vertíðina, nema hvað fiski fór smáfækkandi í stærðarflokknum 85—89 cm og dálitið fór að bera á smælki í síðustu mælingunum (fiski, sem var styttri en 70 cm). Tvær mælingar voru gerðar á netafiski, önnur í apríl, hin í raaí. Eins og 4. yfirlit ber með sér, var netafiskurinn, eins og vænta mátti mun vænni en lóðafiskurinn, og auðsætt er af yfir- litinu að hann fór vaxandi að stærð eftir því, sem leið á vertíðina. Þannig var 12.7°/0 af fiskinum yfir 100 cm á lengd í apríl, en 26.2°/0 í maí, og það sama var að segja um fisk af stærðinni 90—99 cm, honum fór einnig hlutfallslega fjölgandi, en á hinn bóginn varð hlutfallslega minna um allan smærri fisk. 4. yfirlit. Þorskur. Vestmannaeyjar 1932. Net. Stærð. Stærð °/0 75-79 3.3 1.6 ■ I 14,—17. apríl 3. mai.

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.