Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 16

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 16
14 c. Hængar og hrygnur. Með tilliti til kynferðis voru rann- sökuð tæp 3000 af þorski, bæði neta- og lóðafiski. Eftir því, sem gullsmiður Gísli Lárusson sagði mér, er vanalega meira af hrygnum framan af vertíðinni, en í marz fer það að breytast, og upp frá því er alla jafna meira af hængum. Um þetta bar Helga Bene- diktssyni, útgerðarmanni mjög vel saman við Gísla. Hvað hann heldur meira af hrygnum í janúar, og miklu meira af hrygnum en hængum í febrúar. Síðan breyttist þetta, og eftir að komið væri fram undir apríl-byrjun, yrði rneira um hænga, en þó gætu komið »göngur« af hrygnum. Eftirfarandi tafla gefur greinilegt yfirlit yfir fjöldahlutfallið á milli hænga og hrygna í lóða- og netafiski veiddum í Vestmanna- eyjum á síðustu vertið. í stærsta fiskinum, sem veiddist á lóð, var hrygnufjöldinn alltaf yfirgnæfandi. Mestur var hann í febrúar (90°/0) en fór úr því minnkandi þangað til í miðjan apríl (70°/0), og helzt nokkurn veginn jafn úr því. í öllum hinum stærðarflokkunum (af lóðafiski) nema þeim minnsta, náði hrygnufjöldinn hámarki byrj- aðan marzmánuð, og einn af flokkunum (90—99 cm) náði öðru hámarki í miðjan apríl. í smæzta lóðafiskinum var aftur á móti hængafjöldinn langsamlega yfirgnæfandi fyrst á vertíðinni. Síðan fór honum hnignandi þangað til í miðjum apríl, er hrygnufjöldinn var orðinn rúmlega 57°/0, en úr því fækkaði hrygnum aftur, og hængafjöldinn fór vaxandi. í netafiskinum var yfirleitt miklu meira af hængum en hrygn- um í apríl, og miklu meira af hængum en verið hafði í lóðafisk- inum. Fyrst í maí fór að komast jafnvægi á, þá var orðið nærri þvi jafnt af hængum og hrygnum, þó heldur meira af hængum. Tafla 9. Þorskur. Vestmannaeyjum, 1932. Fjöldi hrygna 1 °/o. af öllum afla. Lengd Lóð Net cm 18. febr. 2. mars 13. apr. 17. apr. 3. maí 14. apr. 2. mai 100 + 90.5 85.0 70.0 75.0 70.5 14.0 39.5 90—99 56.5 80.5 68.0 70.0 51.0 9.3 42.0 80—89 46.0 73.0 59.5 44.2 56.5 6.6 52.0 70—79 33.0 62.5 60.6 37.0 50.0 0.0 0.0 69 -5- 22.0 38.5 57.1 16.7 25.0 0.0 0.0 Meðalt. 49.5 72.5 62.5 45.5 56.0 8.5 42.6 Fjöldi 570 992 508 200 200 301 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.