Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 23

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 23
21 Tafla 13, Þorskur, Keflavik, 1932. Yfirlit yfir gögn. Timi Kvarnað Kynjað Mælt Samtals 22.—24. febúrar . . . 200 500 500 1200 9.—11. marz .... 200 500 500 1200 7.-8. apríl 150 500 650 26.—28. apríl 200 500 500 1200 10.—12. mai 200 500 500 1200 Samtals 950 2500 2000 5450 b. Stærð. Þegar öllu er á botninn hvolft, helzt stærðin á Keflavíkur-fiskinum miklu jafnari alla vertíðina, en verið hafði í Vestmannaeyjum og á Hornafirði. Af 100 cm stórum fiski var yfirleitt mjög lítið, nema helzt í byrjaðan apríl, og það sama var að segja um næsta stærðarflokk fyrir neðan (95—99 cm) enda þótt nokkuð meira bæri á fiski af þeirri stærð þegar leið á ver- tíðina. Af 90—95 cm löngum fiski var talsvert misjafnt, minnst var af honum í febrúar, en mest í byrjaðan apríl. Á hinn bóginn var alltaf nokkurnveginn jafn-mikið af 85—89 cm fiski, þetta frá 16 og uppí 21%. Af fiski, sem var 75—84 cm á lengd, var langmest fyrst, en fór svo minkandi, og náði lágmarki fyrst í apríl, en óx svo nokkuð aftur, og helzt úr þvi, það sem eftir var vertíðar. Tals- vert bar einnig á smærri fiski, alla vertíðina (sjá 8 yfirlit) c. Hængar og hrygnur. Þegar á alt er litið, var lítið eitt meira um hrygnur en hænga fyrst á vertíðinni (57.5%), og úr þvi fór hrygnufjöldinn smá-vaxandi. Hann náði hámarki sínu fyrst i apríl, og var þá 65.5%, helzt þannig út allan mánuðínn, en stór- lækkaði svo skyndilega niður i 28.5%. Eftirfarandi tafla gefur greinilegt yfirlit yfir hvernig ýmsir stærðarflokkar tóku þátt í þessum sveiflum. Tafla 14. Þorskur, Keflavík, 1932. Fjöldi hrygna í % af öllum afla. Lengd 22.-24. febr. 9.—11. marz 7.-8. apr. 23.-28. apr. 10.—12. maí 100 + 89.0 86.0 66.0 94.0 44.5 90—99 78.0 80.0 74.5 75.5 28.0 80—89 64.0 58.0 65.0 68.0 27.5 70—79 49.0 49.0 60.0 58.0 32.5 69 -f- 33.0 680 53.0 46.5 9'5 Meðaltal 57.5 60.5 65.5 65.5 28.5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.