Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 46

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 46
44 fiski á S.-köntum og Húnaflóaál og af 10 v. fiski hefur verið lang- mest á Suður-köntum, á fiski, eldri en 10 vetra hefur alstaðar borið lítið. Tafla 35. Aflamagn af þorski á ýmsum aldri, miðað við fjölda. fiska veidda á einum togtima að meðaltali, maí 1932. Aldur Suðurkantur Hóll, ísafj.dj. Hornbanki Húnaflóaáll 6-f- 16 116 269 139 7 118 21 112 38 8 306 69 164 310 9 269 70 38 124 10 695 67 8 120 11 + 28 3 4 20 Samtals 1432 346 595 751 10. Aflamagn o. fl. Mikil áherzla hefur verið lögð á það, að öðlast nokkurn veg- inn góðar upplýsingar um aflamagn, miðað við fyrirhöfn, en á þanm hátt einungis verður sagt nokkuð um fiskimagnið í sjónum. Hvar- vetna hef ég reynt að safna skýrslum um aflamagn, þ. e. a. s. fjölda fiska veiddan, miðað við ákveðna fyrirhöfn, en eigi hefur það gengið sem skyldi, sem varla er við að búast, þar sem fyrst var reynt að safna slíkum skýrslum í ár. Vinna sú, sem lögð er á fiskimenn við söfnun slíkra skýrslna, er í því fólginn að gera grein^ fyrir: a) hve mörg þúsund öngla var dregið í róðrinum, hve togað' var í margar klukkustundir á staðnum eða hve mörg net voru lögð og b) hve margir fiskar fengust i róðrinum eða á staðnum. Það mætti nú virðast, að auðvelt væri að gefa þessar upplýsingar,. og ekki ættu þær að kosta mikla vinnu, því sérhver skipstjóri mun vita hve mörg bjóð eru beitt, og hve margir önglar eru i hverju bjóði (a. m. k. nokkurn veginn) hve mörg net voru lögð og hve marga tíma skipið var að veiðum á þessum og þessum stað ef um togara er að ræða. Það sem alt strandar á, er það að telja fiskinn, en ekki ætti það að valda miklum erfiðleikum, þar sem hver fiskur fer oft í gegn um hendur. Enda þótt miður hafi tekist til um söfnun skýrslna um afla- magn, get ég þó gefið nokkurar upplýsingar um fiskimagnið á ýmsum stöðum við landið og á ýmsum tímum ársins. Læt eg þvíi J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.