Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 53
51
Tafla 39. Sild mæld við Norðurland, 1932.
Tími Húnafl. Skagafj. Hag. Sigl. Eyjafj. Skjálf. Samtals
JÚII 3. 699 1197 500 2396
Ágúst 1. 198 1393 1591
— 2. 198 198
— 3. 192 499 499 1190
Sept. 1. 206 206
Samtals 1287 1197 1599 999 499 5581
Stærð. Síldin var dálítið stærri þetta ár, en árið á undan.
Meðallengdin á allri rannsakaðri sild við Norðurland ,var 1931:
34.64 cm, en 1932: 35.22 cm, eins og eftirfarandi tafla ber með
sér. Yfirleitt fór sildin stækkandi eftir því, sem á leið, því síðast
i júlí var meðallengdin 35.05 cm, en fyrst í september 35.41. Síðast
í júlí var smæzta sildin í Húnaflóa, en fór smá-stækkandi eftir því,
sem austar dró, en mánuði síðar var stærsta síldin á Húnaflóa.
Tafla 40. Meðallengd (í cm) á hafsíld, veiddri við Norður-
land 1932.
Tími Húnaflói Skagafj. Hagan. SlRl- . Eyjafj. Skjálf. Meðaltal
júlí 3 34.90 35.06 35.20 35.05
ágúst 1 35.18 35.15 35.16
— 2 35.33 35.33
— 3 35-95 35.07 35.44 35.47
sept. 1 35.41 35.41
Meðaltal 35.34 35.06 35.28 35.13 35.44 35.27
Sé allri þeirri sild, sem mæld var við Norðurland 1932, skipt
niður i þrjá stærðarflokka, þannig að í einum flokknum sé síld, sem
er 36 cm á lengd eða stærri, i einum 35 cm löng síld og í þeim
þriðja síld, sem er 34 cm á lengd og smærri, er hægt að gera sér
grein fyrir, af hvaða stærð hafi veiðst mest á hverjum stað og
tíma. Tökum t. d. Húnaflóa, og lítum á töfluna, sem hér fer á eftir.
Síðast í júlí var meira en helmingur af síldinni, sem þar veiddist,
í minnsta flokknum. Frá 1. til 20. ágúst var einungis þriðjungurinn
af sildinni 34 cm -t- en síðast í ágúst var aðeins einn 7. hluti, af
sildinni, sem á flóanum veiddist, um og undir 34 cm á lengd.
Þessar tölur gefa okkur ef til vill ö!lu betri hugmynd um stærð
sildarinnar en meðallengdin.
4*