Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 53

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 53
51 Tafla 39. Sild mæld við Norðurland, 1932. Tími Húnafl. Skagafj. Hag. Sigl. Eyjafj. Skjálf. Samtals JÚII 3. 699 1197 500 2396 Ágúst 1. 198 1393 1591 — 2. 198 198 — 3. 192 499 499 1190 Sept. 1. 206 206 Samtals 1287 1197 1599 999 499 5581 Stærð. Síldin var dálítið stærri þetta ár, en árið á undan. Meðallengdin á allri rannsakaðri sild við Norðurland ,var 1931: 34.64 cm, en 1932: 35.22 cm, eins og eftirfarandi tafla ber með sér. Yfirleitt fór sildin stækkandi eftir því, sem á leið, því síðast i júlí var meðallengdin 35.05 cm, en fyrst í september 35.41. Síðast í júlí var smæzta sildin í Húnaflóa, en fór smá-stækkandi eftir því, sem austar dró, en mánuði síðar var stærsta síldin á Húnaflóa. Tafla 40. Meðallengd (í cm) á hafsíld, veiddri við Norður- land 1932. Tími Húnaflói Skagafj. Hagan. SlRl- . Eyjafj. Skjálf. Meðaltal júlí 3 34.90 35.06 35.20 35.05 ágúst 1 35.18 35.15 35.16 — 2 35.33 35.33 — 3 35-95 35.07 35.44 35.47 sept. 1 35.41 35.41 Meðaltal 35.34 35.06 35.28 35.13 35.44 35.27 Sé allri þeirri sild, sem mæld var við Norðurland 1932, skipt niður i þrjá stærðarflokka, þannig að í einum flokknum sé síld, sem er 36 cm á lengd eða stærri, i einum 35 cm löng síld og í þeim þriðja síld, sem er 34 cm á lengd og smærri, er hægt að gera sér grein fyrir, af hvaða stærð hafi veiðst mest á hverjum stað og tíma. Tökum t. d. Húnaflóa, og lítum á töfluna, sem hér fer á eftir. Síðast í júlí var meira en helmingur af síldinni, sem þar veiddist, í minnsta flokknum. Frá 1. til 20. ágúst var einungis þriðjungurinn af sildinni 34 cm -t- en síðast í ágúst var aðeins einn 7. hluti, af sildinni, sem á flóanum veiddist, um og undir 34 cm á lengd. Þessar tölur gefa okkur ef til vill ö!lu betri hugmynd um stærð sildarinnar en meðallengdin. 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.