Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 54
52
Tafla 41. Yfirlit yfir stærð á hafsild, veiddri við Norðurland
1932. Sildinni er skift i þrjá stærðarflokka og fjöldinn í
hverjum flokk talinn í °/0 af summu allra fiokkanna.
Tími Stærðarfl. Húnafl. Skagafj. Hag. Sigl, Eyjafj. Skjálf. Alt svæð.
JÚlí 3. 36+ 15.7 21.9 24.0 20.5
35 30.1 35.9 39.2 35.1
34-=- 54.2 42.2 36.8 44.4
Samt. 100.0 100.0 100.0 100.0
Ágúst 1. 36+ 35 26.7 38.5 22.8 37.5 24.7 38.0
34-f- 34.8 39.7 37.3
Samt. 100 0 100.0 100.0
Ágúst 2. 36+ 35 31.8 35.0 31.8 35.0
34-f- 33.2 33.2
Samt. 100.0 100.0
Ágúst3. 36+ 44.8 24.9 35.7 35.1
35 38.5 30.5 34.1 34.4
34-=- 16.7 44.6 30.2 30.5
Samt. 100.0 100.0 100.0 100.0
Sept. 1. 36+ 35 34.0 32.1 34.0 32.1
34-=- 33.9 33.9
Samt. 100.0 100.0
Allur 36+ 29.8 21.9 28.4 24.5 35.7 28.2
35 35.4 35.9 34.8 34.8 34.1 35.2
tíminn 34-f- 34.8 42.2 36.8 40.7 30.2 36.6
Samt. 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Millisild. Dálítið bar á millisíld i aflanum, og stundum kom
það fyrir, að í land bárust fnrmar af nærri því alveg hreinni milli-
sild. Sem mælikvarða á millisíldar-magnið, miðað við síldarmagnið
í heild sinni, má náttúrlega nota »tunnufjöldann«, en út frá fiski-
fræðilegu sjónarmiði er betra að nota fjöldahlutfallið, svo framar-
lega sem því verður við komið. Ég hef reynt að gera áætlun yfir
hve margar síldar af hundraði allrar veiddar síldár hafi verið milli-
síld, og niðurstaðan, sem ég hefi komist að, er sýnd í næstu töflu.
Yfirleitt verður að segja, að millisíldin hafi numið sáralitlu af öllum
afla, enda þótt meira hafi borið á henni en vanalega.