Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 65
63
koman sýnd. Er deginutn þar skipt niður i eyktir, og magafjöldii
sá, sem rannsakaður var á hverjum tím t og stað, tiigreindur. Loks
var reiknuð út meðaltal fyrir allan sólarhringinn á hverjum stað,.
og átumagnið á hverri eykt síðan reiknað í °/0 af átumagni sölar-
hringsins. Eins og sjá má af töflunni hefur átumagnið á Eyjafirði:
náð hámarki kl. 6—9, en á Húnafl. og Skagaf. kl. 9—12. Á öllum:
þessum stöðum náði átan aftur hámarki kl. 18—21 um kvöldið.
Þar sem hér er að ræða um samræmi á milli þriggja staða, mæla
líkur með því, að síldin taki aðallega til sín fæðu laust fyrir hádegi'
fyrri hluta dags, ef til vill kl. 9, og svo aftur seinni partinn, ef tiM
vill rétt eftir miðaftan. Viðvikjandi þessu atriði, þarf náttúrlega að
gera víðtækar rannsóknir, til þess að fá fullnaðarútkomu, sem byggð'
er á miklum og áreiðanlegum gögnum. Þegar slík útkoma er fengin,
má finna átumagnið á hvaða stað sem er, með því að margfalda
meðalátumagnið í hverjum maga, sem rannsakaður var, með 100,.
en deila síðan með þeirri tölu, sem segir til um það, hve mörgumi
hundruðustu hlutum af átumagni dagsins átan á eykt þeirri, semt
sildin veiddist á, nemur.
Tafla 50. Hafsíld, veidd við Norðurland i snyrpinót 21.—31..
júlí 1932. Átumagn eftir tímum dagsins.
Húnaflói
Skagafjörður I Eyjafjörður
Kl. Magafj Atomagn ccm. 01 10 Mngnfj. Áiumagn ccin. 01 /0 Magafj. Átuniígn ccm. 01 10
0-3 0 10 2.2 59 10 3.8 62
3—6 10 2.8 48 0 20 4.8 80
6—9 0 20 2.5 68 40 6.2 103
9—12 10 12.5 215 20 4.0 108 40 5.6 93
12—15 30 3.3 57 10 20 54 20 5.0 83
15—18 0 0 10 6.5 108
18-21 20 4.8 83 20 7.0 189 40 9.5 158
21—24 0 30 43 116 20 6.7 112
| 70 5.8 100°/o 110 3.7 100°/0 200 6.0 lOOO/o
Átumagn og sjávarhiti. Þegar öllu er á botninn hvolft, er
það sýnt af bví, sem að framan er sagt, að átumagn og aflamagn
virðast vera tveir liðir í sömu orsakakeðju. Að öllu öðru jöfnu, er
mest um sild, þar sem mest er um átu. Vitnisburð um átumagnið
niá fá, með því að rannsaka mikinn fjölda síldarmaga frá ýmsum
stöðum. Mætti þá blátt áfram kortleggja allt síldveiðasvæðið, og
sýna Þannig hvar er mest eða minnst áta, á hvaða tímabili, sem
vera skal. Þetta er nú gott og blessað, ef á það er litið sem upp-
lýsingarstarfsemi, en sá er gallinn á, að þegar rannsóknirnar hafa