Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 70

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 70
68 130 fermetra af neti, ef enginn fiskur hefði sloppið, og samsvara því 2.31 net eða ca. 300 fermetrar af neti, 1000 önglum. 2. Steinbítsrannsóknir. Loftskeytamaðurinn á Skallagrími, hr. Hilmar Norðfjörð, safnaði fyrir mig nokkru af steinbítskvörnum, mældi og ákvarðaði kyn, eftir því, sem því varð við komið. Kvarn- irnar era ákaflega smáar, og erfitt að finna þær, enda hefur enginn fengist við aldursrannsóknir á steinbít, svo ég viti. Við rannsókn á kvörnum kom það i ljós, að þær var hægt að nota til aldurs- ákvarðana, að minnsta kosti þegar um ungan fisk var að ræða. Gögn þau, sem mér hafa borist, eru þó svo lítil, að eigi er vert að treysta á þau til hlítar, en læt ég samt fylgja töflu, er sýnir árangurinn af rannsókn 29 smá-steinbíta, sem veiddust á Dritvíkur- grunni, 9. maí, 1932.

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.