Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 28
24
, Ömt 1. spurning 2. spurning 3. spurning Svör all« Ekki svar- að
nei ? já nei ? jk nei ?
Úr Suðuramtinu 24 10 4 16 15 7 19 17 2 38 17
— Vestur——- . . 30 10 4 16 19 9 22 15 7 44 13
— Norður . . 27 6 1 17 13 4 22 8 4 34 10
— Aus.tur—;— . . 15 9 1 10 13 2 12 12 1 25 7
Alls 96 85 10 59 60 22 75 52 14 141 47*
Eftir svörunum að dæma er þorri manna (eða * * 3 4/4
af svörunum) því meðmæltur að innlend brunabóta-
ábyrgð komist á, enda þótt allvíða komi fram sú skoðun,
að menn séu svo lítt hvektir á bruna, að áhuginn fyrir
málinu sé því lítill. Mikili meiri hluti er einnig með
skylduábyrgð sem nauðsynlegu skilyrði. En um hlut-
töku eða forgöngu sveitarféiaga i þessu máli eru menn
mjög tvíbentir. Sé vafasvörunum þar skift eftir sann-
gjarnlegum líkum í milli já-flokks og nei flokks, munu
já-in verða heldur í meiri hluta. Og svo er þar á tvent
að líta, er haft hefir þau áhrif, að nefndin heldur hik-
iaust fram tillögu sinni í þessu efni: Það fyrst, að i
ailmörgum hreppum kemur fram ákveðinn og hiklaus
viiji með því fyrirkomulagi, og í þeim hreppum vir^ist
málið hafa v'erið einna mest íhugað. Hitt annað, að
með mörgum af nei unum fylgir sú athugasemd, að
málið hafi verir hreppsbúum svo óljóst og ókunnugt, að
ekki væri hægt að svara játandi. Þessar sveitir geta
margar orðið með máiinu, þá er þær hafa áttað sig á
því. Sumar sveitir í nei-flokknum hafa iagt til, að
stærri svæði væru um hvern sjóð en sveitin, og sumar að
sjóðuriun væri einungis einn, og er þá jafnan sú ástæða
færð, að ábyrgðin sé sveitinni ofvaxin. En auðsætt er
að tillögur þessar eru oft sprottnar af því, að menn hafa
* Síðan þetta var skrifað liafa lcomið svör úr 22 hreppum
og við öllum S])urningunum eru 14 játandi svör, 5 noitandi og
3 óákveðin. Hinn 10. febrúar vantaði alls 25 svör: 3 að norðan
4 að austan, 10 að sunnan og 8 að vestan.