Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 56
hagsbót að fyrsta greiðsla só Vio i stað a/4 jarðarverðs,
sem hingað til hefir verið við sölu þjóðjarða. Borgun-.
arskilmálana má því , telja svo hagkvæma kaupendum, '
að eftir þeim getur riaumást nokkrum ábúanda, sem
skuldiítill er undir og eigi annara þurfi, verið ofvaxið,
að kaupa ábýli sitt. Sölukjör þessi eru og hættulítil
fyrir landið, því aðgangur er vís að jörðinni, hvenær
sem vanskil verða á árgjaldi., Væntanlega verður það fá-
gætt, að jörð spillist eða rýrni í verði svo fljótt, að.
meiru nemi en þvi, sem þá er greitt af jarðarverðinu.
Nú er eigi ólíklegt, að ýmsir kaupendur vildu gera
kaupsamning um hærri greiðslu í byrjun og skemri af-
borgunartíma, og er það að sjálfsögðu heimilt.
Borgunarkjör sýslufélaga og sveitarfólaga setur nefnd-
in mun léttari, enda er þar og engin áhætta fyrir hið
opinbera. Þar á móti mundi það geta orðið mörgu ■
góðu fyrirtæki að fótakefli,1 ef nauðsynleg jarðakaup hefðu
i för með sér mjög óþyrmilega byrði fyrir hlutaðóigandi
sjóð, og er þetta eigi sízt þýðingarmikið, ef sveitarfélög
viija hlynna að grasbýlismönnum.
Um 2Q. og 21. gr.<-
Það er sjá.lfsögð afleiðing af fyrri greintlm frum-
varpsins, að stjórnarráðið skeri úf um verð þjóðjarða
og afsali þær í hetidur kaupenóum.
Ákvæðið um andvirði seidra þjóðjarða (sjá 20. gr.)
er samhljóða lögunum um Ræktunarsjóð íslands. — En
í samræmi við þau lagaákvæði er eðliiegt og sjálfsagt,
að verð kirkjujarðanna' sé heidur eigi gert að eyðslufé,
en lagt í sérstakan , sjóð; og er utan við verkahring
nefndarinnar að mæla fyrir um ætlunarverk slíks sjóðs,
enda sjálfgefið, að vextir jarðaverðsins gangi til þess,
sem afgjöld hinna seldu jarða gengu áður.