Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 57
53
IV. Frumvarp
til laga um forkaupsrétt á jarðeignum einstakra manna.
1. gr.
Þá er jarðeignjr einstakra manna ganga kaupum og
sölum, hefir ábúandi forkaupsrétt eða sá, er jörð tekur
til ábúðar í næst.u fardögum. Þó nær eigi sá réttur til
afrétta nó ítaka, er jarðeign kunna að fylgja. Eigi hefir
leiguliði heldur forkaupsrétt, ef hann hefir fyrirgert á-
búðarrétti sínum, eða verið sagt upp ábúð á löglegan
hátt.
2. gr.
Nú afsalar sá forkaupsrétti, er hann heflx eftir 1.
grein, og öðiast þá hreppur sá, erjörð liggur i, forkaups-
rétt.
3. gr,
Forkaúpsrétt á afréttum og öðrum óbygðum löndum
hefir hreppur sá eða hreppár, er land það liggur í.
t , , '
4. gr'.
Forkaupsrétt á ítökum, skógum, fossum og öðrum
gögnum og gæðum, sem nú eru skilin eða skilin verða
frá jörðum, heflr sá, er iand á undir. Afsali hann sór
forkaupsrótti, hefir hreppur sá, er þetta liggur í, forkaups-
rétt. Sami forgangsréttur gildir og, ef þau gögn og gæði,
sem nú eru talin, eru seld á leigu.
5. gr.
Enginn heldur forkaupsrétti lengur en þrjá mánuði
frá því að teija, er honum við votta var gerður kostur
á kaupunum. Oddviti sveitarstjórnar tekur á móti til-
kynningu um forkaupsrétt og framboð, en sveitarstjórn
ákveður, hvort því skuli sæta.
6. gr.
Ailir þeir gjörningar, sem fara í bága við þessar