Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 103
99
3. gl'.
Þeir, sem alidýr eiga eða hafa undir hendi, skulu,
svo sem þeir framast vita, skýra yflrvaldi því, er skýrsln-
anna krefur, frá þeim sjúkdómum, sem komið hafa á
skýrsluárinu í alidýr þeirra og gefa þar að lútandi upp-
lýsingar, alt eftir því sem fyrir er mælt í reglugerð
þeirri, sem um getur í 2. gr.
4. gr.
Tregðist nokkur við að iáta þær upplýsingar í tó,
sem lög þessi bjóða og mælt verður fyrir um í reglu-
gerð, má þröngva honum til þess með dagsektum 1—5
kr. á dag.
5. gr.
Með brot gegn lögum þessum skal farið sem almenn
lögreglumál.
Athugasemdir.
Nefndin leitaði álits Magnúsar dýralæknis Einarsson-
ar um það, hvort þörf væri nýmæla i lögum snertandi
alidýrasjúkdóma, og í tilefni af þvi sendi dýralæknirinn
nefndinni form fyrir skýrslu um alidýrasjúkdóma, i því
skyni að nefndin stuðlaði til þess, að lagt væri fyrir
næsta þing frumvarp til laga um, að samdar skuli ár-
lega slíkar skýrslur og sendar til stjórnarráðfins.
f bréfinu, sem fylgdi skýrsluforminu, tekur dýra-
læknirinn það fram, hve nauðsynlegt það só, að fengin
verði nokkur veiuleg þekking um helztu aiidýrasjúkdóma
hér á landi, hve algengir þeir sóu í hinum einstöku
iandsfjórðungum, og hversu mikinn skaða þeir geri á
ýmsum tímum árs. Vöntun á skýrslum um þetta efni
telur hann að komi sér mjög illa að því er snertir hag-
skýrslur landsins, og einkum sé hún tilfinnanleg þeim,
sem fást við sjúkdóma búpenings eða sjúkdómsfræði ali-
7*