Búnaðarrit - 01.01.1905, Síða 156
152
Næst því er Geirsárbúið; það sendi út 15,433 pd. Hið
þriðja í röðinni er Deildárbúið í Mýrdalnum; það sendi
út 14.770 pd.
Að öðru leyti sýnir eftirfylgjandi tafla smjörfram-
leiðslu búanna, eða hvað mikið þau hafa hvert fyrir sig,
flutt út af smjöri árin 1901 — 1904. Taflan er að mestu
leyti bygð á skýrslum rjómabúanna, eða upplýsingum, er
formenn þeirra hafa góðfúslega látið mér í té.
Útflutt smjör frá búunum 1901 — 1904.
Nöfn búanna 1901 1902 1903 1904
Áslækjar 4,125 9,357 9,787 13,874
Birtingaholts 4,650 8,444 8,925 12,100
Yxnalækjar 1.550 4.265 4,800 6,900
Arnarbælis 900 5.727 5,935 13,000
Hjalla 3,182 3,900 7,932
Rauðalækjar 8,022 15,000 25,000
Páfastaða 2.482 3,200
Kálfár 4,524 5,062 7,814
Vatnsdæla 842 2,794 5.268
Torfastaða 7,800 12 500
Fiamness 6,885 8,710
Deildár 7,090 14,875
Brautaiholts 4,443 7,000
Geirsár 15,433
Hróarslækjar 11,150
Apár 4,750
Fossvallalækjar . ... 10,100
Rangár 12,600
Landmanna 9,766
Fljótshlíðar 9,150
Kjósar ... * 6,130
Reykdæla 2,517