Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 157
153
Til skýringar skal þess getið, að í þessa töílu vant-
ar skýrslu um útflutt smjör frá 1—2 Imum. Þetta tek
eg fram til athugunar fyrir þá er bera saman þessa töflu
við þá sem prentuð er í upphafi greinarinnar.
Til samanburðar við töflurnar hér á undan, vil eg
ieyfa mér að tilfæra hér aðflutt smjör og smjörlíki, og
útflutt smjör. eins og það er talið í landshagsskýrslun-
um árin 1901—1903. Þá er aðflutt og útflutt smjör
sem hór segir:
Ár. Aðfiutt smjör og smjörlíki pd. Verð þess kr. ^ (T £u O P, s 3 .* O* P' Útflntt smjör pd. Verð þess kr. g u S. • £L g 5 £ -t o* P'
1901 208.097 114,092 55 33,579 23,493 70
1902 240,037 127,833 53 59,222 40,695 69
1903 211.025 109,997 52 98,305 76,461 78
Þegar verzlunarskýrslurnar að því er smjörgeið snert-
ir eru bornar saman við skýrslur smjörbúanna sést, að
fram yfir það, er þau hafa sent, hefir verið flutt út af
smjöri:
Árið 1901 - 21,579 pd.
— 1902 — 11,222 pd.
— 1903 — 6,305 pd.
Mikið af þessu smjöri heflr verið frá kaupfélögunum
norðlenzku, einkum kaupfélagi Þingeyinga,, og svo nokk-
uð frá einstökum mönnum. En nú hefir þessi útflutn-
ingur minkað síðan smjörbúununr fjölgaði, og stafar það
senniloga meðfram af því, að innanlandsmarkaðurinn er
betri nú, en hann var áður en búin komu á fót.
Að því er sölu smjörsins siðast.liðið ár snertir, þá
hefir það selst að jafnaði lakar en árin á undan, enda
stóð alt smjör óvanalega lágt á enska markaðinum það