Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 161
157
bústýrur sén styrktar utan til að fullkomna sig i smér-
gerð, eins og byrjað er þegar á.
Smérgeiðinni hér ætti að fara svo fram þessi ár,
samhliða bættum samgöngum og bættri geymslu á smér-
inu, að sinérið seldist eigi lukar hér eftir en það hefir
gert hingað til, þótt hið láe:a verð sem nú er á þvi
yfirieitt héldist. En til þess að það megi verða, þarf
að ráða bætur á þeim gölium, sem nií eru á smjörgerð-
inni og fundið hefir veiið að. Þessa galla og enn fleiri.
má heimfæra undii' ^i'o aðalorsakaflokka; en þeir eru:
1. Ófullkomin smjörverkun og mjólkurmeðferð.
2. Ólas á geymsiu, útflutningi og sölu smjörsins.
Um þessi atriði vil eg leyfa mér að fara nokkrum
orðurn, og minnast fyrst á smjörgerðina og því næst á
smjörsöluna.
I. Smjörgerðin.
Það er eigi tilgangur ininn að þassu sirni að ræða
hér um sjálfa smjörverkunina á smjörbúunum, sýringu
rjómans, strokkun, hnoðun smjörsins o. s. frv., jafnvel
þó þessu sé mjög ábótavant, einkum sýringunni. Sýr-
ingin er vandaverk, og sé hún eigi í góðu lagi. þá spill-
ir hún smjörinu í stað þess að bær.a það, og er þá ver
farið en heima setið. — En það, sein eg ætla að mirm-
ast hér á. eru ýms atriði er standa í nánu og óslítan-
legu sambandi við smjörgerðina og hafa þýðingu fyrir
hana Það verða meðal annars bendingar tii formanna
og stjórnenda smjörbiianna, og þeirra er hér eftir stofna
smjörbú, og sem miða að því, að smjörið verði betra og
búin arðsamari.
1. Stœrð nrnjörbúanna heflr sína þýðingu fyrir
smjörgerðina og rekstur búanna. Því stærra sem búið
er, þess betur mun það að öllum jafnaði þrífast. Stóru
búin eru vanalega betur úr garði gjör en þau litlu, enda
þoia þau betur allan tilkostnað, er miðar að því að full—
komna þau. Stóru búin hafa og þann auðsæja. kost, að
stofnkostnaður við þau og reksturskostnaður er jafnan.
L