Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 164
160
Benda mætti og á það í þessu samhandi, að sum-
staðar hér á landi, t. d. á Vestfjörðum og Austurlandi
hagar svo til, að svjpað fyrirkomulag og hór var nefnt, gæti
át.t þar vel við. Með því einu móti gætu komið þar
upp myndarleg smjörbú, en sem a.nnaðhvort ekki myndu
stofnuð að öðium kosti, eða þá vera svo iítil, að engin
búbót væri að þeim. — Enn fremur er þess að gæta,
að með þessu fyrirkomulagi gætu bændur spaiað sér að
kaupa skilvindu hver fyrir sig. og hefi eg áður bent á
það. — Þar sem tún tveggja eða fleiri jarða liggja sam-
an, eða mjög skamt er milli bæja, gætu menn samein-
að sig um eina skilvindu, og þar með sparað tilfinnan-
legan útgjaldapóst.
Skilvinduna ættu þeir og notuðu í félagi. Stærð
hennar færi eftir málnyt.upeningstjölda þeirra, er væru
sameignarmenn að henni. Hún yrði að vera í sama
stað, mætti eigi færast til, og i góðu húsi. Þessi skii-
vindusameign eða féiagsskapur gæti haft þau áhrif. auk
sparnaðarins. að rjóminn yrði hreinni og betii, og hefði
það stórmikla þýðingu fyrir smjöigerðina.
2. Smjörskálinu þarf að vera þannig gerður, að
hann standi ekki smjörgerðinni fyrir þrifuin. Ef húinu
er ætlað að starfa alt árið. — og að því takmarki eiga
búin að keppa, — þá þarf að vanda enn betur til þeirra.
Þá þarf tvöfaldan kJæðning og pappa á milli þilja.
Því miður eru margir af srnjörskálunum miður vel
gerðir, og eigi sem bezt frá þeim gangið. Þetta getur
haft, og hefir miður góð áhrif á smjörgerðina. Sérstak-
lega ríður á að útbúa smjörklefann svo, að þar sé sem
minst breyting á hita og kulda, og útiloka allan súg.
Á eldri skálunum þarf viða að endurbæta þennann klefa,
og er það bezt með því, a.ð klæða hann innan og liafa
pappa milli þilja. Sama útbúnað þarf að hafa á svefn-
herberginu.
í smjöi klefanum er rjóminn ottast sýrður og geymd-
ur, og þar er sýran búin til. En til þess að sýririgin