Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 177
173
Við þessu kjöti er stórkaupmaður Sigurður Jóhann-
esson í Kaupmannahöfn reiðubúinn að taka til umboðs-
sölu, og hefir hann góðar vonir um að koma þvi í betra
verð en viðgengist heflr, og getur útflytjandi fengið allar
nánari upplýsingar um það hjá herra Sigurði Jóhannes-
syni, og sett sig í samband við hann um sölukjörin.
Vór áhtum það mikilsvert, geti það lánast, að fá
bættan og aukinn markað i Danmörku á saitkjöti, og
niundi það meðal annars létta á saltkjötssölunni í Noregi.
Að því er herra alþingismaður Hermann Jónasson skýrir
oss frá, ætti áhættan að vera sáralítil og getur útflytj-
andi sjálfur gengið úr skugga um það, með því að bera
sig saman við herra Sigurð Jóhannesson um það.
Viðleitni vor veiður því sú, að fá nokkra hina helztu
útflytjendur á kjöti, einkum á Austur- og Norðurlandi til
að ráðstafa svona útbúnu saltkjöt.i til Kaupmannahafnar,
og í því efni snúum vór oss þá allra fyrst til umboðs-
manns kaupfélaganna, herra konsúls L. Zöllners, með
þeim tiimælum að hann stuðli að þvi, að kaupfélögin
frá 2—4 stöðum á Austur- og Norðurlandi ráðstafi til
herra stórkaupmanns Sigurðar Jóhannessonar. segjum
1000—1500 tunnum af saltkjöti sínu næsta haust, nteð
þeim útbúnaði, sem þessi kjötsölutilraun heflr í för
með sór.
Yður biðjum vér, herra alþingismaður, að túlka þetta
mál sem bezt við herra konsúl Zöllner. Skýrslu alþing-
ismanns Hermanns Jónassonar, sem nú er verið að prenta,
getið þór lesið hjá oss nii þegar, og oss er kært að gefa
yður allar þær munnlegar upplýsingar, er vér getum og
þýðingu kynnu að hafa fyrir málið".
Um sama efni ritaði og fólagið 0rum og Wulfs-
verzlun, af því að Hermann hafði munnlega tjáð félags-
stjórninni, að sú verzlun væri fús á að senda tú tilrauna
nokkuð af kjöti sinu, og munnlega var reynt að fá til-
raunasendingar frá tveim eða þremur öðrum verzlunum,