Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 191
187
uðu sinn msinninn. Alls ættu-á þessu sumri 3 eða 4
flienn að gefa sig við þessu nárni.
Búnaðarfélagið hefir frá því i haust sem leið leitað
sér upplýsinga um þetta erlendis, og hefir sögufræðing-
úr Bogi Th. Melsteð í Kaupmannahöfn aðstoðað félagið
við það, og sýnt hinn mesta áhuga á þessu máli. Að
Því er hann skýrir frá, er eina sameignar-sláturhúsið
í .Danmörku, þar sem sauðfé er slátrað, í Esbjerg á
Mestur-Jótlandi. Formaður þess sláturhúss, — sem kent
ei' við svín en ekki sauði, — skýrir svo frá í bréfi til Boga,
er Bogi hefir aftur sent félaginu, að til fullkomins náms
við slátrun alls penings þurfi 3 ár. Sauðfjárslátrun fer
Þar fram í október og nóvember, og telur formaður fært
að læra hana eina svo við megi hlíta á þeim tima, en
þó er jafnframt tekið frarn af öðrum, sem standa að
þessu sláturhúsi, að nemandinn ætti að vera kominn
i ágústbyrjun til að venjast við og verða færari að taka
kenslunni. Þegar um svo stuttan tíma er að ræða,
verður nemandinn að öllu leyti að kosta sig sjálfur, bú-
ist við að vinna hans geri eigi betur en borga ómakið
við kensluna, og smátjón við það að láta óvanan fást við alt.
Eins hefir verið leitað upplýsinga um siátrunarnám
újá Sigurði Jóhannessyni, og taldi hann 2 ár nauðsynleg
til námsins. Fyrra árið fá nemendur ekkert, en verða
að borga með sér 10—12 kr. um vikuna. Seinna árið
verða þeir matvinnungar, og geta fengið eitthvað til við-
bótar fyrir aukavinnu. Við þá kenslu er líka gert ráð
fyrir pylsugerð.
Búnaðarfólaginu mun það auðgefið að koma nem-
endunum fýrir á góðum námsstöðum í Danmörku, þess-
mn sem nú eru nefndir eða öðrum. Ritari konunglega
Bandbúnaðarfólagsins danska, herra H. Hertel, hefir og
heitið góðfúsri aðstoð þess félags til að koma mönnun-
um fyrir. Þess er bará að gæta, að námið komi að fullu
gagni, og verður námsstyrkurinn að miðast við það.
P. n.