Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 197
193
köldum klefum á markaðinn. — Þurkað kjöt mun trauðla
reynast útgengileg vara.
Það virðist alls eigi óframkvæmanlegt að flytjafros-
18 kjöt utan. En að svo stöddu skal slept að ræða um
Það atriði. Við verðum að halda oss við hina langal-
gengustu kjötverkunaraðferð, söltunaraðferðina, og end-
"Urbæta hana svo sem hægt er.
Árið 1900 voru fluttar frá íslandi nær 23 þúsund
"vættir af söltuðu sauðakjöti. Sama ár nam útflutningur
af lifandi fó rúmlega 23 þús. kindum. Af þessu má sjá,
að saitkjötsverkunin hefur afar-mikla þýðingu fyrir landið.
Eg er alveg sannfærður um, að íslenzkir fjárHgend-
ur gætu fengið 10 aurum meira fyrir hvert pund saltkjöts,
ef slátrun, söltun og önnur meðferð kjötsins færi fram
eftir vissum reglum. Saltkjötið gæti því eflaust brátt
hrundið því óorði, sem á því er. og orðið eftirsótt vara.
Þessi 10 aura verðhækkun á hverju pundi mundi
auðveldlega geta gefið nær fjórðungi miljóna króna tekju-
auka á ári. Væri svo þessi fjórði hluti úr miljón not-
aður til að kaupa korn eða fóðurtegundir fyrir, svo ís-
lenzkir bændur gætu haft tleira fé á fóðrum og fóðrað
"það vel yflr veturinn, þá álít eg, að málið væri komið á
góðan rekspöl. Þá mundi hin góða sumarbeit margborga
alla „tíeyringana", sem eytt var í fóðurbæti yflr veturinn.
Hið helzta, sem gefa verður gaum að við meðferð á
saltkjöti, er það, að það sé þannig verkað, að sá, sem
kaupir það, neyti þess með góðri iyst og þykji það reglu-
fega gott. Þá kemur hann aftur og biður um meira.
SeJjandi getur ekki ákveðið verkun kjötsins sjálfur;
tað gerir kaupandinn. Danskir bændur hljóta að gefa
nákvæmar gætur að, hvernig Englendingurinn vill hafa
fleskið : Það má ekki vera of feitt. Svínin eiga að hafa
vissa lengd, vissa þyngd o. s. frv. En þegar Englend-
ingurinn fær það eins og hann vill hafa það, þá kaupir
hann það og kemur aftur.
Á Islandi verða að vera menn, sem kunna að slátra
13