Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 205
201
flestum haldið við, að eins nokkrum þeim allra lökustu
slept.
Ýmsurn mönnum út um land hafa verið sendar til
reynslu nokkrar kartöflutegundir, bæði af þeim eldri og
yngri: Bóðinjarkart., Próf. Dr. Orth., Akureyrarkart.,
Hammerschmidt, Edelstein Webbens tidlige, Agnelli, Dr.
v. Eckenbrecker, Reading giant, Erfurter, Brinchvorts
Beauty, Topas, Askebiadet, Oxford og Geheimerath
Thiel. — Eítir þeim skýrslum sem eg hefi fengið hafa
allar reynst vel. Bezta uppskeru hefir Webbens tidlige
gefið á Bæ í Hrútafirði, 1,80 pd. plantan að meðaltali,
undan 15 plöntum, sem vigtað var. Próf. Dr. Orth á
Hvanneyri 1,60 pd. að meðoltali undan 25 plöntum og
sú sama á Hvoli í Mýrdal 1,40 pd. að meðaltali undan
19 plöntum.
Gulrætur vaxa svo að þær gefa allgóða uppskeru
hór á Suðuriandi. í sumar var meðalþyngd rótnanna
hér á gróðrarstöðinni þessi:
Karottur Nantes ............................. 8 kvint
-----halvlange hollandske ...
—— Douvikker ...............
-----Carentan ................
Gulrætur Stensballe............
-----St. Valery ..............
-----James..................
-----Champion ................
Þær voru ræktaðar á beðum
sort á 20 □ álnum. Sáð 28.
8
8
7,8
6
7,8
5,7
5,0
5,i
2 álna breiðum hver
maí, teknar upp 7.
október.
Gulrófur. Tilraunimar hafa gengið út á það
tvent, að finna mun á afbrigðunum, og að bera saman
gulrófur og túrnips.
Eftirfarandi tafia sýnir uppskeru 8 gulrófnaafbrigða
reiknaða í pundum af dagsláttu.
Þrándheimsgulrófnafræ íslenzt a.......... 33734
------ _ b.......................... 18650