Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 212
208
Áburður Upp- Hafrahey Uppskeru- auki, miðað við ófcborið. < Cb ►í 5* ^ Hreinn ágóði af að nota á- bnrðinn.
skcra rófna pd. Gras pd. Þurt hey pd. Rófur pd. w p œ jc. ** c P *1 or V *i Rófur kr. w p 5- -t £ P • s* ff ...
■200 pd. af 20°/o -súperfosfati . . . 8064 6328 2728 -r-1368 428 10,00 -r-23,68 -i-1,44
100 pd. af 37°/o kalísalti 12240 7200 2990 2808 690 8,00 20,08 5,80
•200 pd. súporfos- fat og 100 pd. kalísalt 19008 9094 4017 9576 1717 18.00 77,76 16,34
JEnginn áburður 9432 5040 2300 55 51 55 55 51
Alh. Rófnapundið virt á 1 cyri, h'afraheyspundið á 2 aura.
Chilisaltpétur var iíka borinn á en slept hér úr
^kýrslunni af því samanburðurinn gat ekki orðið full-
tiyggilegur, jarðvegurinn var ekki nógu jafn til þess, en
■áhrif hans á vöxtinn voru þó auðsjáanleg.
Eins og sjá má af tölunum er ágóðinn mikill af
súpnrfosfati og kalísaiti þegar það er borið á hvert með
■öðru, hann er og ailmikill a.f kalísaltinu einsömlu, en
mikil rýrnun verður þó a uppskerunni ef súperfosfatið
vantar. En á hinn bóginn er það einkennilegt að þar
sem súperfosfatið er borið á einsamalt til rófna verður
uppskeran minni en af þeim blettinum sem engan áburð
fékk, slík dæmi eru ekki sjaldgæf við gróðurtilraunir
erlendis, getur það komið fyrir ýmist með kalísaltið eða
tosfatið þótt þau auki mikið uppskeruna og bæti hvoit
annað upp þegur þau eru borin á saman.
Tilraunir með tilbúinn áburð á tún hafa ekki verið
gerðar hér, en þær hafa verið gerðar á nokkrum stöðum
út um land; eftirnefndir menn hafa fengið sendan áburð
til reynslu: Björn Bjarnarson, hreppstjóri, Gröf, Jón
IMagnússon bóndi á Reykjum, Hjörtur Snorrason, skóla-