Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 216
212
a. 100 pd. K, 150 pd. F. Ch.
b. 100 — K, 150 — F, 50 pd.
c. 100 — K, 150 — F, 100 — Ch.
d. 100 — K, 150 — Ch,
e. 100 — K, 150 — Ch, 75 — F.
f. 150 — F, 150 — Ch.
g. 150 — F, 150 — Ch, 50 — K.
h. 150 — F, 150 — Ch, 100 — K.
j. 150 — F, 150 — Ch,100 — K. 1000 pd.
kalk 10. hvert ár.
k. 1000— kalk 10. hvert ár.
l. húsdýraáburður.
m. enginn áburður.
Gallar á smjöri.
Eg hefi tengið bróf frá merkisbóndanum Sigurði
Guðmundssyni í Helli; hann segir meðal annars um.
útflutta smjörið: „Það var sórstaklega kvartað undan
olíubragði". Þessu sama hefi eg heyrt fleiri kvarta yfir,
og þar sem þetta atriði er svo þýðingarmikið, vil eg
fara um það nokkrum orðum.
Olíubragð að smjöri getur stafað af því, að rjóminn
er illa sýrður, strokkurinn of heitur, eða smjörverkunin
sjálf er eitthvað í ólagi.
Ef rjóminn er óhreinn, sem stafað getur af því, að
skilvindan sé ekki hirt, föturnar illa þvegnar, eða rjóm-
inn hefir óhreinkast á annan hátt, þá hefir það þau á-
hrif, að gerlistegund ein fær tækifæri til að þroskast, og
veldur það olíubragði að smjörinu.
Ef strokkurinn er of heitur, hættir smjörinu til að