Búnaðarrit - 01.01.1905, Side 217
213
verða linu og smitandi, og getur það síðar vaidið olíu
bragði. Hór ríður því á að hafa alla aðgæslu og ná-
kvæmni, því hafi smjörið orðið lint, þá nær það sér
naumast aftur.
Mikið vatn og gott er nauðsyniegt til að geta kælt
smjörið í hitatíð.
Meðferð smjörsins stendur að nokkru leyti í sam-
bandi við, hvort strokkurinn hefir verið hæfilega heitur
þegar strokkað var. Þess verður og vel að gæta, að,.
einkum þar sem smjörið er mikið, eins og d. t. á Rauða-
læk, sem heflr meira smjör en rúm og áhöld leyfa, að
það sóu til nægilega markir balar og tunnur til að kæla
í smjörið. Smjörið þarf að liggja i þunnum lögum svo-
það kælist jafnt bæði að innan og utan. Ef smjörbit-
unum er hrúgað hverjum ofan á annan í kælingarbal-
ann, þá fer það svo, að neðsta smjörið í balanum er
lint þegar það, sem efst er, er orðið sæmilega kælt. Og
þegar smjörið er svo hnoðað, hættir því þá til að verða
smitandi. Bezt afkælist smjörið, að það só látið liggja
í steinlímdum þróm, fyltum með vatni, og gæta þess,.
að vatnið leiki um allar hiiðar hvers smjöi'bita, og kæl-
ist smjöi'ið þá jafnt.
Ef vatnið er slæmt eða eigi nógu kalt, þax-f að brúka
ís. Til þess þarf lok yfir balann úr sinki, með trégrind
upp af því og festri við það, og skal svo leggja ísinn
ofan á lokið.
Herra lector Þórhallur Bjarnarson heflr sent írxér kafla
úr brófl frá séra Guðm. Ilelgasyni í Reykholti, þar sem
nieðal annars er tekið fram, að „Faber kvarti undan því,
hve islenzka smjörið alt — ekki að eins frá þessu búi
(Geirsásbúinu), só ósamkynja; verði að opna hvert ílát
og setja í flokk, enginn fari að kaupa ósóð“, og ennfrem-
ur, að smjör sem frjósi, geymist illa.
Þetta, að smjörið só ósamkynja frá búunum stafar
eftir minni xrxeiningu að nokkru leyti frá sýi'ingunni.
Það er viðurkent, að til þess að smjörið geti jafnan verið