Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 306
302
að gera eitthvað til þess að koma góðu orði á egg vor
á enskum markaöi.
Svo tóku tveir merkir menn Severin Jörgensen og
F. Möller mál þetta að sér.
Nýungin, sem gerð var, var sú að tekið var að
stimpla eggin, svo að hægt væri að sjá frá hverjum hvert
egg væri. — Hveit hérað og hver seijandi hefir sína
tölu. — Svo var lögð við alt að tíu króna sekt að selja
skemt egg. Nú (1904) hefir félagið 40,000 félaga og
seldi egg fyrir 3,856,000 kr.
Nokkur af sameignar-slátrunarhúsunum selja einnig
egg til annara landa og nota sömu aðferð. 1904 seldu þau
egg fyrir 2,4 miij. kr. Þá er einnig sameignarfélag í Es-
bjerg, sem býr um smjör, og það flutti út egg fyrir 1,4
milj. kr. árið sem leið.
AIls eru nú yfir 70,000 félagar í ýmsum sameignar-
félögum, sem flytja út egg.
Útflutt.ar vörur.
Eg skal nefna nokkrar tölur til þess að sýna, hve
útfluttar vörur hafa vaxið hjá oss á síðustu árum, og
er það rnest samvinnufélagsskapnum að þakka.
Selt frá Danmörku:
smjör flesk og grísir ögg alls
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1881 18,642 23,516 1,678 43,836
1886 26,764 22,039 3,940 52,743
1891 66,089 39,613 6,105 111,807
1896 82,822 41,733 9,034 133,589
1901 122,200 59,240 19,520 200,960
1903 152,000 76,100 27,400 255,500
1904 154,000 81,000 26,000 261,000
En eg skal eigi fara eingöngu eftir dönskum land-
hagsskýrslum. Eg skal einnig skýra frá því, sem enskar
skýrslur segja eftir að sanrvinnuhreyfingin náði þroska í
Danmörku.