Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 336
332
ari. Eigandi Guðm. Lýðsson Fjalli á Skeiðum.
Verð 150 kr. (225).
10. Brúnn hestur brokkgengur, 5 vetra, 50 þml. á
hæð. Skrokkfaiiegur, en lítiil og mjðsleginn með
mjóum fótum og krókbeygðum konungsnefum.
Eigandi Jón Þórarinsson Flensborg. Verð 170
kr. (150).
11. Steingrár hestur brokkgengur, 5 vetra, 50 þml.
á hæð. Lítiifjörlegur, söðulbakaður, en bar sig
vel. Eigandi Halldór Jónsson Álafossi. Verð
170 kr. (150).
12. Bleikur hestur með mön, 7 vetra, 503/4 þml.
Með grófan lágt settan háls, þutmvaxinn og
brokkaði ilia. Eigartdi Grimur Thórarensen
Kirkjubæ. Verð 170 kr. (175).
13. Rauður hestur biokkgengur, 6 vet.ra, 51 þml. á
hæð. Brokkaði hátt og fallega, en hryggurinn
nokkuð langur, og söðulbakaður. Eigandi Bogi
Þórðarson Varmadal. Verð 200 kr. (250).
14. Jarpur hestur vakur, 6 vetra, 51 x/2 þml. á hæð.
Sterklegur, en með grótan lágtsettan háls. allvei
vakur (lullgengur) en fjörlaus. Eigandi Jón Þórðar-
son Reykjavík. Verð 185 kr. (200).
15. Steingrár hestur brokkgengur, 8 vetra, 51 x/2 þml.
á liæð. Vel útlítandi, brokkari góður og vanur
við vagn. Eigandi Ólafur Gunnlaugsson Reykja-
vík. Verð 230 kr. (200).
16. Grár hestur brokkgengur, 9 vetra, 51 þml. á hæð.
Bar sig vel. töltaði nokkuð. en seinn, daufgerð-
ur og nokkuð magur. Eigandi Friðrik Jónsson
Reykjavík. Verð 190 kr. (200).
17. Móbrúnn hestur vakur, 7 vetra, 52x/it þml. á
hæð. Mikið fallegur á velli, en bar sig okki vei;
skeiðaði mikið vei en nokkuð laus á, og fjörlaus.
Eigandi Daniei Daníelsson Reykjavík. Verð 200
kr. (225).