Búnaðarrit - 01.01.1905, Síða 351
347
Umsóknirnar koma tölurert ójafnt niður á fjórðung-
ana, og þó gætir þess eigi síður, að þær eru þéttar á
blettum, en alls ekki sótt úr mörgum og stórum bygðum,
og stafar það eflust frá því, að einstakir menn, og þá
aennilega helzt prestar, hafa bent hjúum í kringum sig
áþetta boð og hvatt þau til að sækja. Á einum 4 bæj-
um hafa 3 hjú á hverjum sótt um verðlaun, og flest
þeirra verið um og yfir 20 ár í vistinni. Prestur hór á
Suðurlandi skrifaði mór að einar 20—30 vinnukonur
mundu geta sótt um verðlaunin úr sínu prestakalli, og
er það þó alls ekk fjölment.
Yerðlaun hlutu að þessu sinni:
1. Alberl Vigfússon, Stóruvöllum í Bárðardal, í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu,
2. fíjarni Eiríksson, Höfn í Borgarfjarðarsýslu,
3. Frimann Sigbjörnsson, Firði við Seyðisfjörð í Norð-
ur-Múiasýsln,
4. Guðrún Jónsdóllir, Kjörseyri í Strandasýslu,
5. Jón Guðmundsson, Gilsbakka í Mýrasýslu,
6. Margrét Hákonardóiiir, Laugardalshólum í Ár-
nesxýslu,
7. Porkell Ilalldórsson, Miðdal í Kjósarsýslu,
8. Pórunn Vigfúsdóitir, Drangshlíð í Eangárvallasýslu,
9. Ingueldur Sigurðardótlir, Ferjubakka í Mýrasýslu,.
10. Jensína S. Hélgadóttir, Setbergi í Snæfellsnessýslu,
11. Jólianna Jónsdóiiir, Litlateig í Borgarfjarðarsýslu,
12. Margrét Jónsdótlir, Glaumbæ í Skagafjarðarsýslu,
13. Ólafur Gíslason, Saurbæ á Rauðasandi í Barða-
strandarsýslu,
14. Pétur Ólafsson, Kirkjubóli í Dýrafirði í ísafjarð-
arsýslu,
15. Steinvör Jónasdóttir, Sveinstöðum í Húnavatnss.,
16. Valgerður Egilsdóttir, Hofströnd í Borgarfjarðar-
hrepp í Norður-Múlasýsiu.
Hærri verðlaunin fá 1—8. í röðinni.
Við veitinguna í þetta fyrsta skifti var nokkur hlið-