Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 355
351
Jón Pálsson, Brekku í Mjóafirði, Suður Múlasýslu.
Jón Þorvaldsson, Torfastöðum, Norður-Múlasýslu.
Sigurður Magnússon, Ketilsstöðum, Suður-Múiasýslu.
Sigurður Sigurðsson, kennari frá Eiðum, Reykjavík.
Steindór Árnason, Eyvindará, Suður-Múiasýslu.
Tímanum er skift svo niður, að piltar vinna 7 stundir
úti daglega og hafa 1 st.. bóklega tilsögn, venjulega- í
fyrirlestrum.
í maí og júní er mesti annríkistími við garðyrkjuna.
Garðyrkjunemar fá þvi allgóða æfingu í þeim störfum,
þótt tíminn só stuttur, og auk þess í að sá grasfræi, byggi
og höfrum og komast upp á að nota tilbúinn áburð.
Ennfremur hafa þeir gott tækifæri til að kynnast ýms-
um jarðyrkjuverkfærum.
Kenslan verður næsta vor á sama tíma og með sama
fyrirkomulagi og áður. Eigi komast fleiri að náminu í
senn en 10. Nemendur ættu sem fyrst að gefa sig fram.
Einar Helgason.
Mjaltakensla.
Eins og að undanförnu fór fram mjaltakenslaí Reykja-
vík veturinn 1904—1905. Voru það einkum námsmeyjar
Hússtjórnarskólans, er nutu kenslunnar. Námsskeiðin
voru 4 alls, og kensluna notuðu 16 stúikur. Af þeim
voru 3 úr Árness., Suður-Múlas. og Reykjavík, 2 úr Húna-
vatnss. og Austur-Skaftafellss. og 1 úr Dalas., Mýras., og
. Rangárvallasýslu.
Enn fremur hefir að tilhlutun Búnaðarfélags íslands,
og með styrk frá því, farið fram mjaitakensla á þrem-
ur stöðum öðrum: Flögu í Húnavatnssýslu (kennari Mar-
grét Stefánsdóttir), Möðruvöllum í Hörgárdal í Eyja-