Búnaðarrit - 01.01.1905, Page 362
358
12. Framness á Skeiðum, Árn.; form. Guðmundur
Lýðsson, Fjalli.
13. Reykdœla í Reykjadal, S.-Þing.; form. Ingólfur
Gíslason læknir, Breiðumýri.
14. Torfasiaða í Biskupstungum Árn.; form. Skúli
Árnason læknir, Skálholti.
15. Apár í Laugardal Árn.; form. Böðvar Magnússon
hreppstj., Út-Ey.
16. Fljótshlíðar í Fljótshlíð, Rangv.; form. Eggert
Pálsson prestur, Breiðabólsstað.
17. Fossvallalœkjar í Grímsnesi, Árn.; form. Kristinn
Guðmundsson, Miðengi.
18. Geirsár1 í Borgarfirði, Borgfjs.; form. Björn Þor-
steinsson, Bæ.
19. Hróarslœkjar í Flóa Árn.; form. Eggert Benedikts-
son hreppstj., Laugardælum.
20. Kjósarmanna í Kjós; form. Þórður Guðmundsson
hreppstj., Hálsi.
21. Landmanna i Landsveit Rangv.; form. Eyjólfur
Guðmundsson, Hvammi.
22. Rangár á Rangárvöilum Rangv.; form. Einar Jóns-
son, Geldingalæk.
23. Stóra-Skógs í Dölum, Dalas.; form. ÓJafur Jóhannes-
son, Stóra-Skógi.
24. Hvítárvalla í Borgarfirði, Borgfjs.; form. Sigurður
Fjeldsteð, Ferjukoti.
25. Baugstaða í Flóa, Árn.; form. Ólafur Árnason
kaupmaður, Stokkseyri.
26. Gufcir í Borgarhreppi, Mýras.; form. Einar Frið-
geirsson, prestur, Borg.
27. Fnjóskdœla í Fnjóskadal S.-Þingeyjar.; form. Bjarni
Benediklsson, Yöglum.
J) Árið 1903 var stofnað bú í Bakkakoti i Bæjarsveit;
en pað sameinaðist við stofnun Geirsárbúsins vorið 1904,
og fluttist þangað.