Búnaðarrit - 01.01.1912, Blaðsíða 213
BUNAÐARRIT
209
arð, þegar skjólsáðið er reiknað með. En mest fæst af
heyi, sáðsléttan sprettur bezt, þegar ekkert skjólsáð
er notað.
1. aðferðin, að láta skjólsáðið þroskast sem mest
áður en það er slegið, er eðlilega verst. Því þá tekur
það meðal annars birtu frá grasinu.
Hér set eg meðaltal af níu grasfræblöndum:
Fengið kg. liey aí ara, þegar skjólsáðið var:
Þroskað Slegið tvisvar Ekkert
2. —.—..... 3. — „—..... 26,8 62,9 23,0 47,1 65,8 26,0 49,0 73,3 24,2
Samtals öll árin Verð á heyi með skjólsáði kr. 112,7 5,62 138,9 6,73 146,5 5,86
Annars eru menn víða hættir nú við skjólsáð, álíta að
það skaði sáðslétturnar. En þar sem jörð er dýr og
mikið þarf í aðra hönd, er það víða haft enn þá, til
þess að fá sem mesta uppskeru á 1. ári.
Verkfæri.
Eitt af mörgu, sem manni verður starsýnt á þegar
út fyrir pollinn kemur, er þessi ósköp af verkfærum
og vinnuvélum, sem allar mentaþjóðir telja nú svo nauð-
synlegar og þarfar, til þess að vinna verkið léttara og
fljótara og betur, og sérstaklega til þess að nota megi
önnur öfl, sterkari og ódýrari en hin seinvirka og afl-
vana hönd hefir að bjóða. ,Og þegar þess er gætt, aÖ
við höfum mestmegnis óbrotið, óræktað land að glíma
við á stuttum og oft. stopulum tíma, með fáum starf-
andihöndum—já, hvaða þjóð í heimi er þá nauðsynlegra
14