Búnaðarrit - 01.01.1912, Blaðsíða 120
116 BUNAÐARRIT.
vorir hefðu skýrt svar á reiðum liöndum viðvíkjandi
svo þýðingarmikilli spurningu, en eg hefi þó ekki orðið
þess var. Nú er hver jöið setin í sveitinni að telja má,
og eigi fólkinu að íjölga til muna, þarf býlunum að fjölga.
Annars er engin von til þess, að fólksstraumurinn
minki að sjónum og kaupstöðunum. Eflaust vevður
spumingunni aldrei svarað viðunanlega með áætlunum,
heldur beinlínis með reynslu, og mætti ef til vill fara
nærri um þetta, þar sem þröngbýli er og landiými lítið.
Hér í sveitinni hagar ekki þannig til, og h!ýt eg því að
styðjast við áætlanir. Ef til vill geta þær oiðið til þess,
að aðiir gæfu nákvæmari upplý.singar. Þetta væri ekki
þýðingarlaust, því meðan sú trú helst, að þessi miklu
landílæmi með hverri jöið sé óhjákvæmileg, er ekki von
til, að jaiðir skiftist, eða nábýli rísi upp.
Eg hefi hér að framan fært nokkrar likur fyrir því,
að túnin geti fóðrað skepnuinar, ef afrótti má nota á
sumrum og heimalandið nægir bæði til sumarhaga fyrir
þær fáu skepnur, sem heima eru, og nokkurrar vetrar-
beitar. Nú er auðsætt, að túnið þarf ekki ýkja-stóra
landspildu. Aðalatriðið veiður, hve mikið land þarf til
sumaihaga, handa kúm og hrossum, og nauðsynlegrar
vetrarbeitar handa kindum og hrossum.
Eg hefl eitt sinn leitað álits eins hins skynsamasta
bónda, sem verið heflr hór nærlendis í seinni tíð, um
það, hve stórt haglendi sauðkind mundi þurfa upp og
ofao til beitar allan ársins hring, þegar til jarðar næði.
Hann taldi að það væri vel í lagt, ef ein dagslátta kæmi
á kind, svo framarlega sem landið væri að miklu leyti
haglendi og ekki blásið upp að mun, en eflaust minna,
ef um verulega gott land væri að ræða. Sé þetta
lagt til grundvallar, og þess gætt, að kindur eru um 11
vikur á afrétt, ætti að þuifa um 700 ?faðma hag-
lendis handa hverri kind, hér um hil 7 dagsláttur handa
hrossi og 5 dagsláttur handa kú. Þá er að athuga, hve
stórt bú má ætla hverju smábýli, til þess að fjölskyida