Búnaðarrit - 01.01.1912, Blaðsíða 237
BÚNAÐARRIT 233
hausti. Þegar ]engra kom frá dyrunum, var háin græn
og þvöl, sem um sumar væri, en allmegna fýlu lagði
af henni, rotnunarbyrjun á ýmsum köfnunarefnissam-
böndum, er ekki hafa komist burtu. Þrátt fyrir þessa
fýlu átu kýrnar hána með beztu lyst, en ekki þurfti
annað en að leysa heyið einu máli áður en átti að gefa
það, þá var fýlan öll rokin burtu, en í hennar stab var
komin mjög þægileg sætsúr lykt.
Þegar lengra kom frá dyrunum, hvarf ab mestu
leyti þessi vonda lykt, og í norburhorninu, þar sem hit-
inn var mestur, 55° C, var geiðin komin miklu styttra
á og aðallega sætheysgerð (sykurmyndun), en ekki súr-
heysgerð (mjólkursýra, vínsýra).
Útheyið, sem látið var ofan á hána, var næstalítið
skemt, engin for eða mykja; en mikið af því ertöluvert
myglað, nema þar sem það er þykkast. Hefir komist
loft að því. — Fargið hefir verið of lítið, að eins 100
*S á hvert ferfet. Er tvent, sem veldur því. Fyrst, að
það liggur efst, svo að enginn annar þungi liggur á því
en grjótið, og hitt annað, að útheyið er stórgerðara og
klemmist ekki eins vel saman og háin.
Heyið fullsigið í tóftinni er 41/2 al. á hæð. Þegar
kemur niður fyrir miðju minkar rakinn heldur í hey-
inu, og neðst niðri við botn er útheyið, sem átti að
hlífa hánni, ekki laust við að vera myglað. Mun það
vera því að kenna, að botninn á tóftinni er ekki stein-
Jímdur heldur steinlagður. Vatn og vökvi getur sigið
niður í grunninn, en loft kemst aftur að í staðinn og
veldur myglu og rotnun. Þó tel eg engan skaða hafa
orðið að þessu í þetta sinn, mest vegna þess, ab fargib
er hæfilega mikib og enginn vökvi hefir getab þrýzt úr
heyinu og sigið nibur í grunninn. Þó er sjálfsagt fram-
vegis ab steinlima botninn.
Útheysruddinn, sem hafður var meðfram veggjunum
til hlifbar hánni, var furbulítib skemdur. Er hann allur
borinn fyrir hesta. Éta þeir úr honum hér um bil 2/s,