Stúdentablaðið - 01.02.2007, Blaðsíða 23
FELAGSSTOFNUN
stúdenta
www.fs.is
Fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir
stúdenta við HÍ
Rekstrareiningar FS eru:
Bóksala stúdenta
Allar námsbækurnar og miklu meira á www.boksala.is
Kaffistofur stúdenta
í Aðalbyggingu, Árnagarði, Eirbergi, Háskólabíói, Læknagarði, Lögbergi,
Odda og Öskju.
Leikskólar stúdenta
Sólgarður fyrir sex mánaða til tveggja ára, Leikgarður fyrir sex mánaða og
eldri og Mánagarður fyrir eins til sex ára. Nánari upplýsingar á heimasíðu FS.
Stúdentagarðar
Húsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. Umsóknum er skilað rafrænt á
síðunni www.studentagardar.is
Stúdentamiðlun
Atvinnu-, húsnæðis-, lokaverkefna- og námsbókamiðlun auk gagnlegra
upplýsinga á vefnum www.studentamidlun.is
bóksala stúdenta
kaffistofur stúdenta
leikskólar stúdenta
stúdentaGARÐAR
stúdentaMiÐLUN