Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.2007, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.02.2007, Blaðsíða 2
Rits Ég lendi ekki oft í vandræðum með skrif. Yfirleitt er af nógu að taka þegar kemur að því að skrifa ritstjórapistla en að þessu sinni veldur pistillinn mér hugarangri. Ættiégaðskrifaumnýundirritaðan samning menntamálaráðherra og rektors? Vakti hann ekki verðskuldaða athygli? Hvemig stendur á því að nú vom allt í einu til þrír milljarðar fyrir Háskólann? Er Háskólinn ekki búinn að vera í fjársvelti í mörg ár? Skudar ríkisstjómin ekki skólanum fé eftir að hafa komist upp með að greiða aðeins fyrir hluta nemenda í námi? Hvað býr eiginlega á bakvið nýja samninginn? A að gera Háskólann einn af 100 bestu í heimi? Er þetta liður í því? Gera 3 milljarðar Háskólann að þeim besta? Þarf ekki miklu meira fé? Er það rétt að upphæðin nemi innan við 30% af þeirri fjármagnsaukningu sem þarf árlega til að koma skólanum á 100-bestu-listann? Hvemig á að ná markmiðinu ef það er raunin? Kemur aukið fjármagn ffá ríkisvaldinu? Verða sett á skólagjöld? Á tilkoma skólagjalda að leysa vandann? Er menntamálaráðherra að kynda undir að Háskólinn neyðist til að taka upp skólagjöld? Mimdi hann aftur hlaupa undir bagga þegar ljóst verður að takmarkinu verður ekki náð nema skólagjöld verði tekin upp? Vill hann ekki fá eitthvað í staðinn? Var það einskær góðmennska að afhenda Háskólanum þessa peninga? Býr eitthvað meira að baki? Hafa kosningamar eitthvað með þetta að gera? Er ráðherra kominn í kosningaham? Af hveiju var slíkur samningur ekki undirritaður í fyrra? Eða þar áður? Verður þetta til þess að Háskólinn taki upp skólagjöld þegar samningurinn rennur út? Er nauðsynlegt að takaupp skólagjöld til að koma skólanum í hóp þeirra bestu? Er það gjaldið sem við viljum greiða? Viljum við fóma jafnrétti til náms til þess að vera á lista sem mældur er efiir Qölda Nóbelsverðlaunahafa? Viljum við fóma fjölbreytni í námi fýrir sæti á slíkum lista? Viljum við að samkeppni eyðileggi menntakerfið okkar? Eiga aðeins þeir sem hafa efhi á að faraTpánýað eiga kost á menntun? Erum viö ekki nógu góð nú þegar? Er metnaðurinn að hlaupa með okkur í gönur? Væri ekki skynsamlegra að ríkisvaldið gerði upp vangreiddar skuldir við Háskólann og tryggði jafhffamt rekstur hans til ffambúðar án skólagjalda? Nei, nenni ekki að skrifaum það... Ætti ég að skrifa um kosningamar til Stúdentaráðs? Er eitthvað til að skrifa um varðandi þær? Hafa fýlkingamar ekki komið öllu til skila? Ættu stúdentar ekki að vera búnir að móta sér skoðun þegar þetta birtist? Hefur kosningabaráttan nokkuð farið ffamhjá neinum? Em ekki allar byggingar fullar af nammiskálum, vatnsflöskum ffambjóðéndum? Verða ekki ailir að nýta kosningaréttinn og segja sína skoðun? Þarf nokkuð að smala stúdentum á staðinn til að kjósa? Era þeir ófærir um að mæta sjálfir á eigin forsendum? Er ekki fátt sorglegra í lýðræðisríki þegar hringt er í kjósanda og hann beðinn um að kjósa þann sem hringir? Era slíkir kjósendur búnir að kynna sér málin nægilega vel til að geta tekið afstöðu? Skekkja slíkir kjósendur ekki niðurstöðu kosninganna? Er ekki betra að þeir sem ekki kynna sér málin sitji heima og láti hina um að kjósa? Getur fylking sigrað í kosningum ef hún er eingöngu nægilega dugleg að smala kjósendum sem hafa kannski ekki hundsvit á málefinmum? Gæti góðursamningurvið símafýrirtæki tryggt öruggt fylgi? Af hverju er kjósendum ekki bara treyst ti! þess að mæta sjálfir á staðinn? Vilja fýlkingamar ekki ffemur sigra á málefnanlegum forsendum heldur en að hringja í sem ílesta vini? Eru máleíhin kannski bara aukaatriði? Eru fylkingamar kannski með það lík málefni að kosningarnar snúast eingöngu um vinsældir? Af hverju eru t.a.m. alltaf frambjóðendur úr stórum deildum í efstu sætunum? Hafa stúdentar í fámennum skorum engan áhuga á stúdenta? Eða er of ( að komast að Eiga þeir kannsk þeir geta smala Af hverju era ekki fleiri ffamboð í stúdentakosningunum? Er kosningakerfið of snúið? Era ------- -------- listakosningar of ffáhrindandi? auglýst þar í áratugi? Teldu þeir Geta áhugasamir stúdentar ekki sig geta stjómað því sem birtist málefhi útfrá sannleikanum? Hversu mikill sannleiki fýrirfinnst yfirleitt í fjölmiðlum? Hvað gerist ef ritstjóri eða blaðamenn taka afstöðu gegn eigendunum? Missa þeir starfið? Geta eigendur sætt sig við að þeirra eigin miðill myndi íjalla um þá á opinskáan og réttan hátt? Segi sannleikann um eigenduma? Geri grein fýrir misfellum eða mistökum í fari þeirra? Fjalli um mál sem eigendumir vildu að kæmu ekki ffam í dagsljósið? Getur fjölmiðill sem leynir sukki eigenda sinna veríð trúverðugur? Skekkja fjölmiðlaeigendur sannleikann? Stjóma þeir því sem þar birtist? | Hvað méð auglýsendur? Myndu þeír auglýsa í miðli sem greindi sannleika sem kæmu þeim |a? Jafhvel þó þeir hefðu boðið sig firam með öðru mótí en að ganga í fýlkingamar? Er það í samræmi við þann lýðræðisanda sem á að ríkja innan Háskólans? Því er ekki hægt að bjóða fram krafta sína til Stúdentaráðs án þess að hafa fýlkingu á bakvið sig? Væri það ekki nær í stað þess að bjóða uppá gamlar fýlkingar sem voru stofnaðar þegar hægri skýrar og afgerandi í pólitík? Væri ekki akademískara að fúlltrúar hverrar deildar ættu sæti í Stúdentaráði? Myndi slíkt ekki tryggja að hagsmunir stúdenta væra í hávegum hafðir? Era það kannski einungis ffambjóðendur fylkinganna sem liafa áhuga á hagsmunum stúdenta? Nei, nenni skrifa um það heldur... Ætti ég að fjölmiðla til í miðlinum? Er hægt að kaupa sér hagstæða umfjöllun? Ráða peningar uppsetningu frétta? Geta viðmælendur og þeir sem tengjast frétt sætt sig við að íjallað sé um málefhi útffá mörgum hliðum? Að þeirra hlið sé jafhvel röng eða á undir högg að sækja? Hvað ef þeir vita betur þegar við þá er rætt? Hvað segja þeir við blaðamann sem ræðir við þá? Segja þeir honum hvað má birta og hvað ekki? Neita þeir vitneskju um málið ef á þá er gengið? Ljúga viðmælendumir? Vilja þeir eldci líta sem best út í fjöimiðlum? Fá neytendur að vita hvað liggur í raun á bakvið fféttimar? Hvaða áhrif hafa fféttir á almenningsálitið? Gætu þær breytt viðhorfi almennings í landinu? Ef svo er, mætti þá ekki álíta að töluvert vald væri falið í H». fjölmiðlum? Hvað myndi það þá "Tlltjýða ef röng frétt færi í loftið? skrifa um frelsi Myndi almenningur ekki móta að fjalla um sér skoðun í samræmi við það? sannleikann í íslensku samfélagi? Þrátt fýrir að fféttin væri röng eða Era fjölmiðlar bundnir af vilja jafhvel fölsuð? eigenda sinna? Eða þeirra sem auglýsa? Má ekki íjalla um Var fjölmiðlafrumvarpið kannski nauðsynlegt á sínum tíma? Hefði það tryggt frelsi fjölmiðla til að greina ffá sannleikanum? Er við fjölmiðlana að sakast? Nenni ekki að skrifa um það... núna. Ætti ég að skrifa um verðbólguna? Húsnæðisverð? Velta vöngum yfir af hveiju íslenskir lántakendur séu látnir greiða uppbyggingu erlends álfýrirtækis? Eða hví við erum að eyðileggja heilan landsfjórðung fyrir eitt skitið álver? Hvað með að Ijalla um kjósendur? Verða þeir búnir að gleyma öllum mistökum ríkisstjómarinnar á kjörtímabilinu þegar þeir loksins fá að kjósa? Fyrirgefa þeir flokkum sem gera ekkert nema mistök? Er siðferðilega rétt að bjóða sig ffam til Alþingis þegar þú gerir aðeins mistök? Hvemig getur heill stjómmálaflokkur verið mistök? Hvemig getur stjómmálaflokkur sem gerir bara mistök verið í ríkisstjóm? Ætti hann ekki að segja sig úr stjóminni vegna mistaka? Vora það kannski mistök hjá flokknum að halda áffam í ríkisstjóm? Ætli kjósendur geri sömu mistökin aftur með því að kjósa flokk sem er jafn úttroðinn af mistökum? Væra ekki mistök að fá hann afitur á þing? Vora stærstu mistökin fólgin í að fá hann upphaflega á þing? Geta kjósendur fýrirgefið jafh alvarleg mistök og flokkurinn hefur gert? Er það ekki frekar líklegt fýrst Áma Johnsen var fýrirgefið? Gerði hann ekki bara tæknileg mistök? Ætli Framsóknarflokkurinn sé einungis tæknileg mistök? Sjálfsagt mjög áhugavert að skrifa um það... seinna. Eða ætti ég kannski að skrifa um af hveiju fólki finnst svo erfitt að svara spumingum?... Ritstjóri Stúdentablaðið Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla íslands. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut. 101 Reykjavík. Ritstjóri: Kristbjöm Helgi Bjömsson khb@hi.is Ritstjórn: Andri Már Sigurðsson amsl@hi.is Andri Steinn Snæbjömsson andrisn@hi.is Amaldur Sölvi Kristjánsson ask7@hi.is Eyþór Halldórsson eythorh@hi.is Fjóla Einarsdóttir fjolae@hi.is Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir gudbjorg@hi.is Guðrún Rannveig Stefánsdóttir grs@hi.is Hafdís Erla Hafsteinsdóttir heh4@hi.is Herdís Steinarsdóttir hesl3@hi.is íris Hauksdóttir irh3@hi.is Karl Tryggvason ktryggvason@gmail.com Kristín Rut Kristjánsdóttir krkl@hi.is Laufey Kristín Skúladóttir lksl@hi.is Reynir Berg Þorvaldsson reynirt@hi.is Stefán Helgi Valsson valsson@centrum.is Steindór Grétar Jónsson sgjl@hi.is Sunna Gunnars Marteinsdóttir sgml@hi.is Valgerður Halldórsdóttir vah5@hi.is Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson thorvth@hi.is Þórður Mar Þorsteinsson thth8@hi.is Þórir Hrafh Gunnarsson thorirg@hi.is Fylkingarfulltrúar: Háskólalistinn: Silja Rut Jónsdóttir sij@hi.is Röskva: Rakel Adolphsdóttir raa4@hi.is Vaka: Einar Örn Gíslason einargi@hi.is Ljósmyndir: Birgir Freyr Birgisson bfbl@hi.is Sigurður Gunnarsson zigurt@hotmail.com Hönnun og umbrot: Andri Steinn Snæbjömsson andrisn@hi.is Prófarkarlestur: Jón Skafti Gestsson jonge@hi.is Prentun: ísafoldarprentsmiðja Upplag: 80.000 eintök Auglýsingar: khb@hi.is 21 Stúdentablaðið

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.